Fréttir & tilkynningar

Svör við fyrirspurn frá Jóni Kaldal (The Icelandic Wildlife Fund) varðandi endurskoðun áhættumats erfðablöndunar

Eru allir villtir íslenskir laxastofnar undir í matinu, eða aðeins þeir sem eiga heimkynni sín í laxveiðiám sem um hafa verið stofnuð veiðifélög lögum samkvæmt?
Mynd. Svanhildur Egilsdóttir.

Rispuhöfrungur (Grampus griseus) krufinn í fyrsta skipti hér á landi

Hópur vísindamanna frá Hafrannsóknastofnun, Náttúrufræðistofnun, Háskóla Íslands, Rannsóknaseturs Háskóla Íslands í Vestmannaeyjum og Tilraunastöðvar HÍ í meinafræði, krufði tvo rispuhöfrunga (Grampus griseus) nýverið.
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir.

Rannsóknaskip til loðnumælinga

Gert er ráð fyrir að verkefnið taki allt að 10 daga. Veiðiskip munu jafnframt taka þátt í verkefninu.
Myndræn framsetning á tilgátu um hvernig göngumynstur makríls breytist með aldri og stærð. Myndin er…

Göngumynstur makríls breytist eftir því sem fiskurinn stækkar

Í rannsókninni var stuðst við endurheimtur 1-3 árum eftir merkingu eða alls 7522 endurheimtur
Vísitala hafíssútbreiðslu við Suðaustur-Grænland 1820 – 2021, og myndræn lýsing á breytta útbreiðslu…

Víðtækar breytingar í sjávarvistkerfum við Suðaustur-Grænland

Óvæntur fjöldi langreyða og hnúfubaka hafa haldið til undanfarin ár á áður ísílögðum hafsvæðum við Suðaustur-Grænland en þetta bendir til þess að umhverfisskilyrði og vistkerfi hafi farið fram yfir ákveðinn vendipunkt.
Hlýraegg á vitellogenesis stigi a) fersk og b) eftir um 10 ár í formalíni, og á cortical alveolus st…

Grein um áhrif formalíns á stærð og þyngd steinbíts- og hlýraeggja

Greinin nefnist „Effect of formalin fixation on size and weight of Atlantic wolffish (Anarhichas lupus) and spotted wolffish (Anarhichas minor) oocytes”
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir.

Ástandsflokkunarkerfi fyrir strandsjó

Út er komin skýrsla um vistfræðileg viðmið við ástandsflokkun strandsjávar á Íslandi út frá líffræðilegum og eðlisefnafræðilegum gæðaþáttum.
Christophe Pampoulie

Málstofa þriðjudaginn 22. nóvember 2022

Can we use environmental DNA to estimate distribution and abundance of capelin?
Ljósátutegundin agga. Mynd tekin með svifsjá.

Nýútkomin grein um rannsóknir á ljósátu

Greinin birtist í tímaritinu „Journal of Plankton Research“ og höfundar eru þau Ástþór Gíslason, Hildur Pétursdóttir og Páll Reynisson.
Doktor Kristinn Guðnason

Doktor Kristinn Guðnason

Þann 26. október síðastliðinn varði Kristinn Guðnason doktorsverkefni sitt í reikniverkfræði.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?