
Ný hátækni tekin í notkun í loðnuleiðangri
Í síðasta loðnuleiðangri Árna Friðrikssonar var ný tækni prófuð í tengslum við mælingar á loðnu. Um er ræða búnað sem kallast Fiskgreinir, þróuð af StjörnuOdda og Hafrannsóknastofnun í samvinnu með Hampiðjunni, styrkt af Tækniþróunnarsjóði RannÍs. Búnaðurinn er á lokastigi hönnunar og var áður prófaður um borð í togurum, m.a. í karfarannsókn, en þetta er í fyrst skipti sem prófun er gerð samhliða bergmálsmælingu.
24. febrúar