
Upptaktur að veiðisumrinu 2025
Hafrannsóknastofnun boðar til fundar um málefni ferskvatnsfiska fimmtudaginn 22. maí 2025, í aðdraganda komandi veiðisumars. Fundurinn verður haldinn í húsakynnum Hafrannsóknastofnunar að Fornubúðum 5 í Hafnarfirði en verður einnig í fjarfundi (Teams).
14. maí