Fréttir & tilkynningar

Leiðangurslínur og dreifing loðnu í desember 2020

Ráðlagður loðnuafli tæp 22 þúsund tonn

Niðurstöður loðnumælinga dagana 6.-11. desember 2020 liggja nú fyrir
Ljósm. Ása Hilmarsdóttir

Lífvænleiki hlýra eftir veiðar

Frumathugun hjá Hafrannsóknastofnun sýndi að hlýri sem veiddur var í botnvörpu virðist þola að vera 1-2 tíma í móttöku eða færibandi áður en honum var sleppt
Ljósm. Eydís Salóme Eiríksdóttir.

Stjórn vatnamála

Hafrannsóknastofnun hefur á undanförnum árum komið að verkefnum sem snúa að innleiðingu laga um stjórn vatnamála
Á myndinni má sjá þau svæði sem hafa verið kortlögð með fjölgeislamælingum á vegum stofnunarinnar á …

Kortlagning hafsbotnsins

Eitt að viðfangsefnum Hafrannsóknastofnunar er að kortleggja hafsbotninn
Útbreiðsla loðnu samkvæmt könnun á Polar Amoroq 20.-25. nóvember. Á eystri hlutanum var hrygningarlo…

Loðnumælingar framundan

Ráðgert er að halda til loðnumælinga um næstu helgi á fjórum veiðiskipum
Ljósm. Friðþjófur Árnason

Árbæjarlónið og lífríkið

Í haust tók Orkuveita Reykjavíkur ákvörðun um að Árbæjarlón yrði tæmt til frambúðar
Rækja. Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Ráðgjöf fyrir rækju í Skjálfandaflóa 2020/2021

Hafrannsóknastofnun leggur til í samræmi við varúðarsjónarmið að rækjuveiðar verði ekki heimilaðar
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Gott ár fyrir rannsóknaskipin - þrátt fyrir COVID-19

Rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar hafa komist í alla rannsóknaleiðangra ársins og ekki misst úr einn einasta túr.
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Rannsókna-og nýsköpunaráætlun ESB styrkir vísindastarf Hafrannsóknastofnunar

Í dag taka starfsmenn Hafrannsóknastofnunar þátt í 11 evrópuverkefnum sem hlotið hafa styrk úr Horizon 2020
Ljósm. Móna Lea Óttarsdóttir

Eldislax fóðraður á timbri

Við eldisstöð Hafrannsóknastofnunar í Grindavík er nú unnið að tilraunaverkefni fyrir Matís
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?