Fréttir & tilkynningar

Ný hátækni tekin í notkun í loðnuleiðangri

Ný hátækni tekin í notkun í loðnuleiðangri

Í síðasta loðnuleiðangri Árna Friðrikssonar var ný tækni prófuð í tengslum við mælingar á loðnu. Um er ræða búnað sem kallast Fiskgreinir, þróuð af StjörnuOdda og Hafrannsóknastofnun í samvinnu með Hampiðjunni, styrkt af Tækniþróunnarsjóði RannÍs. Búnaðurinn er á lokastigi hönnunar og var áður prófaður um borð í togurum, m.a. í karfarannsókn, en þetta er í fyrst skipti sem prófun er gerð samhliða bergmálsmælingu.
Mynd 1. Yfirferð skipa í loðnumælingum dagana 8.-19. febrúar 2025. 
Athugið, hægt er að smella á my…

Hafrannsóknastofnun ráðleggur veiðar á 8589 tonnum af loðnu

Meira magn af loðnu mældist fyrir norðvestan land nú í febrúar en í janúar mælingum Hafrannsóknastofnunari. Það er meginástæðan fyrir uppfærðri ráðgjöf upp á 8589 tonn.
Við leitum að nýdoktor til að starfa að BioProtect verkefninu

Við leitum að nýdoktor til að starfa að BioProtect verkefninu

Hafrannsóknastofnunin auglýsir eftir nýdoktor í “Horzion EU Mission Ocean and Waters” verkefnið - BioProtect.
Vetur í Hvalfirði. Mynd af Shutterstock.

Nýting á hafi til að fjarlægja koldíoxíð úr andrúmslofti

Nýverið sendi Hafrannsóknastofnun frá sér umsögn um umsókn Rastar sjávarrannsóknaseturs um rannsóknaleyfi vegna fyrirhugaðra tilrauna í Hvalfirði. Nokkuð hefur verið fjallað um málið í fjölmiðlum og vert að fjalla í stuttu máli yfir afstöðu stofnunarinnar sem lýst er nánar í umsögninni.
Djúpkarfi. Mynd: Svanhildur Egilsdóttir.

Ástand djúpkarfa á Íslandsmiðum

Mælingar Hafrannsóknastofnunar sýna því langvarandi brest í nýliðun djúpkarfa sem á komandi árum mun leiða til enn frekari minnkunar hrygningarstofns djúpkarfa. Mun það ástand vara þar til nýliðun batnar. Allar veiðar munu því hafa neikvæð áhrif á stofninn.
Sigurlína Gunnarsdóttir rannsóknamaður á Botnsjávarsviði Hafrannsóknastofnunar. Á neðri myndinni má …

Skrifborð, sjór, stígvél og slor

Viðtal við Sigurlínu Gunnarsdóttur rannsóknarmann í tilefni af Degi kvenna í vísindum. Hún hóf störf á Hafrannsóknastofnun við að greina rækjulirfur og magasýni árið 1980 strax eftir stúdentspróf.
Fjóla Rut Svavarsdótttir starfar sem líffræðingur á Ferskvatns- og eldissviði Hafrannsóknastofnunar.…

Út við á í grænum dal, þar leynast töfrarnir

Viðtal við Fjólu Rut Svavarsdóttur líffræðing í tilefni af Degi kvenna í vísindum
Glæsilegur hópur vísindakvenna sem starfa á Hafrannsóknastofnun. Flestar en ekki allar því einnig st…

Við fögnum Alþjóðlegum degi kvenna í vísindum!

Í dag 11. febrúar fagnar Hafrannsóknastofnun Alþjóðlegum degi kvenna í vísindum. Á Íslandi njóta konur meira jafnréttis þegar kemur að þátttöku í vísindastörfum og tækifærum til náms en víða í heiminum. En það er ekki langt síðan að konur fengu ekki brautargengi til náms og í vísindastörfum hérlendis. Eitthvað sem flestum þykir fásina í dag og sem betur fer hefur þessi staða breyst hægt og rólega á liðnum árum og áratugum.
Stjórnendur og starfsfólk Sjávarútvegsskólans á sl. ári, frá vinstri: Julie Ingham, Stefán Úlfarsson…

Ný alþjóðleg úttekt lofar starfsemi Sjávarútvegsskólans

Sjávarútvegsskóli GRÓ fékk mikið lof í nýlegri matskýrslu GOPA ráðgjafafyrirtækis í nýrri ytri úttekt á GRÓ miðstöðinni um þróunarsamvinnu og fjórum GRÓ skólunum sem tilheyra miðstöðinni.
Loðnumælingar í vikunni í takt við fyrri mælingu

Loðnumælingar í vikunni í takt við fyrri mælingu

Bráðabirgða niðurstöður frekari loðnumælinga sýna ívið lægra mat á stærð veiðistofnsins en í mælingunni í vikunni á undan á sömu slóðum. Það er því ljóst að niðurstöðurnar munu leiða til óbreyttrar ráðgjafar um engar veiðar.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?