Fjármál og rekstur

Fjármálasvið sér um rekstur og fjármál stofnunarinnar. Í því felst ábyrgð á daglegum rekstri, innkaupum á rekstrarvörum og búnaði, útgerð rannsóknaskipanna, rekstri húsnæðis og búnaðar, bókhaldi, greiðslu reikninga og launa. Móttaka, símsvörun og skjalastjórnun er einnig á verksviðisviðsins. Jafnframt ber sviðið ábyrgð á gerð rekstraráætlana, uppgjöri og ársreikningi og samskiptum við ráðuneyti og stofnanir varðandi rekstur og fjármál.

Starfsfólk
Nafn Starfsheiti Netfang
Auður Þórhildur Ingólfsdóttir Bókari
Auður Þórhildur Ingólfsdóttir
Bókari
Bárður Jón Grímsson Umsjónarmaður útgerðar
Bárður Jón Grímsson
Umsjónarmaður útgerðar
Björn Guðjónsson Tölvufræðingur
Björn Guðjónsson
Tölvufræðingur
Brynjólfur Már Þorsteinsson Starfsmaður Grandaskála
Brynjólfur Már Þorsteinsson
Starfsmaður Grandaskála
Eyrún Jónsdóttir Bókari
Eyrún Jónsdóttir
Bókari
Gunnar Örvarsson Tölvunarfræðingur
Gunnar Örvarsson
Tölvunarfræðingur

Starfssvið: kerfisstjóri

Sigríður Kristín Ingvarsdóttir Aðalbókari
Sigríður Kristín Ingvarsdóttir
Aðalbókari
Sólmundur Már Jónsson Fjármálastjóri
Sólmundur Már Jónsson
Fjármálastjóri
Steinunn Þorsteinsdóttir Gjaldkeri / launafulltrúi
Steinunn Þorsteinsdóttir
Gjaldkeri / launafulltrúi
Viktor Þórir Ström Tölvufræðingur
Viktor Þórir Ström
Tölvufræðingur
Þóra Vignisdóttir Skrifstofustjóri
Þóra Vignisdóttir
Skrifstofustjóri
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?