Málstofa

Á málstofu Hafrannsóknastofnunar flytja sérfræðingar erindi sem tengjast rannsóknasviðum stofnunarinnar. Að jafnaði er málstofan haldin hálfsmánaðarlega yfir vetrartímann, oftast á fimmtudögum og hefst almennt kl. 12:30.

Fyrirlestrarnir fara fram í fundarsal Hafrannsóknastofnunar að Skúlagötu 4, 1. hæð og eru öllum opin. Einnig er hægt er að fylgjast með beinni útsendingu á YouTube-rás stofnunarinnar. Þar má jafnframt nálgast upptökur frá eldri málstofum.

Drög að dagskrá vormisseris 2019
- birt með fyrirvara um breytingar

DagsetningFyrirlesariErindi
17. janúar Ástþór Gíslason Rannsóknir á lífríki miðsjávarlagsins
31. janúar Ragnar Jóhannsson Vivo-morpholino
14. febrúar Guðni Guðbergsson Mývatn
28. febrúar Björn Björnsson Thermoregulatory behaviour in cod
14. mars Hrönn Egilsdóttir  
11. apríl Sigurður Már Einarsson Andakílsá

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?