Málstofa

Á málstofu Hafrannsóknastofnunar flytja sérfræðingar erindi sem tengjast rannsóknasviðum stofnunarinnar. Að jafnaði er málstofan haldin hálfsmánaðarlega yfir vetrartímann, oftast á fimmtudögum og hefst almennt kl. 12:30.

Stefnt er að málstofa fari aftur í gang á vormisseri 2020.

Fyrirlestrarnir munu fara fram í fundarsal Hafrannsóknastofnunar að Fornubúðum, 1. hæð og eru öllum opnir í samræmi við samkomutakmarkanir yfirvalda hverju sinni vegna COVID19.

 

Dagsetning Fyrirlesari Erindi
     
     
     
     
     
     

Í þessum hlekk má finna á YouTube síðu Hafrannsóknastofnunar fyrri upptökur af Málstofu.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?