Málstofa

Á málstofu Hafrannsóknastofnunar flytja sérfræðingar erindi sem tengjast rannsóknasviðum stofnunarinnar. Að jafnaði er málstofan haldin hálfsmánaðarlega yfir vetrartímann, oftast á fimmtudögum og hefst almennt kl. 12:30.

Fyrirlestrarnir fara fram í fundarsal Hafrannsóknastofnunar að Skúlagötu 4, 1. hæð og eru öllum opin. Einnig er hægt er að fylgjast með beinni útsendingu á YouTube-rás stofnunarinnar. Þar má jafnframt nálgast upptökur frá eldri málstofum.

Drög að dagskrá haustmisseris 2018
- birt með fyrirvara um breytingar

DagsetningFyrirlesariErindi
31. ágúst Stephen Hawkins Erindi um endurheimt og langtíma sveiflur í stofnum fjöruhettu (Patella) og þara í kjölfar þess að olíuflutningaskipið Torrey Canyon fórst við suðvestur strönd Bretlands árið 1967
20. september Jill Welter Erindi um áhrif hitastigs og næringarframboðs á tegundasamsetningu þörunga og blábaktería. 
18. október Anne de Vries Erindi um mælingar á plasti í þorski og ufsa

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?