Málstofa

Á málstofu Hafrannsóknastofnunar flytja sérfræðingar erindi sem tengjast rannsóknasviðum stofnunarinnar. Að jafnaði er málstofan haldin hálfsmánaðarlega yfir vetrartímann, oftast á fimmtudögum og hefst almennt kl. 12:30.

Fyrirlestrarnir fara fram í fundarsal Hafrannsóknastofnunar að Skúlagötu 4, 1. hæð og eru öllum opin. Einnig er hægt er að fylgjast með beinni útsendingu á YouTube-rás stofnunarinnar. Þar má jafnframt nálgast upptökur frá eldri málstofum.

Dagskrá haust 2017
- birt með fyrirvara um breytingar

Dags. Fyrirlesari Efni
21. 9 Stig Falk-Petersen Productivity hotspots due to upwelling along Arctic Shelves
4. 10 Haraldur A. Einarsson Plast - Veiðarfæri og annað rusl
19. 10 Steingrímur Jónsson Kolgrafarfjörður
2. 11 Höskuldur Björnsson Ástand fiskistofna við Færeyjar
30. 11 Terry Barry Arctic marine biodiversity report
14.12 Hafsteinn Guðfinnsson Eitraðir þörungar

 

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?