Málstofa

Á málstofu Hafrannsóknastofnunar flytja sérfræðingar erindi sem tengjast rannsóknasviðum stofnunarinnar. Að jafnaði er málstofan haldin hálfsmánaðarlega yfir vetrartímann, oftast á fimmtudögum og hefst almennt kl. 12:30.

Fyrirlestrarnir fara fram í fundarsal Hafrannsóknastofnunar að Skúlagötu 4, 1. hæð og eru öllum opin. Einnig er hægt er að fylgjast með beinni útsendingu á YouTube-rás stofnunarinnar. Þar má jafnframt nálgast upptökur frá eldri málstofum.

Drög að dagskrá vormisseris 2018
- birt með fyrirvara um breytingar

DagsetningFyrirlesariErindi
18. janúar Nina Dehnhard How does environmental variability affect foraging behaviour in Southern Ocean seabirds?
15. febrúar Magnús Thorlacius Hlutverk svipgerða í innrás ágengra fisktegunda
15. mars Guðmundur J. Óskarsson Fimmtíu ár frá hruni íslenska vorgotsstofnsins: þróun stofnstærðar yfir tímabilið
12. apríl Jónas P. Jónasson Yfirlit yfir humarveiðar við Ísland
7. júní Höskuldur Björnsson Aflaregla fyrir loðnu

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?