Málstofa

Á málstofu Hafrannsóknastofnunar flytja sérfræðingar erindi sem tengjast rannsóknasviðum stofnunarinnar. Að jafnaði er málstofan haldin hálfsmánaðarlega yfir vetrartímann, oftast á fimmtudögum og hefst almennt kl. 12:30.

Fyrirlestrarnir fara fram í fundarsal Hafrannsóknastofnunar að Skúlagötu 4, 1. hæð og eru öllum opin. Einnig er hægt er að fylgjast með beinni útsendingu á YouTube-rás stofnunarinnar. Þar má jafnframt nálgast upptökur frá eldri málstofum.

Drög að dagskrá vormisseris 2018
- birt með fyrirvara um breytingar

DagsetningFyrirlesariErindi
18. janúar Nina Dehnhard How does environmental variability affect foraging behaviour in Southern Ocean seabirds?
15. febrúar Magnús Thorlacius Hlutverk svipgerða í innrás ágengra fisktegunda
15. mars Guðmundur J. Óskarsson Fimmtíu ár frá hruni íslenska vorgotsstofnsins: þróun stofnstærðar yfir tímabilið
12. apríl Jónas P. Jónasson Yfirlit yfir humarveiðar við Ísland
26. apríl Sandra Granquist Selarannsóknir
24. maí Guðrún Helgadóttir Kortlagning hafsbotnsins
7. júní Höskuldur Björnsson Aflaregla fyrir loðnu

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?