Á málstofu Hafrannsóknastofnunar flytja sérfræðingar erindi sem tengjast rannsóknasviðum stofnunarinnar. Að jafnaði er málstofan haldin hálfsmánaðarlega yfir vetrartímann, oftast á fimmtudögum og hefst almennt kl. 12:30.
Fyrirlestrarnir fara fram í fundarsal Hafrannsóknastofnunar að Fornubúðum, 1. hæð og eru öllum opnir.
YouTube hlekkur á upptökur málstofu Hafrannsóknastofnunar.
Dagsetning |
Fyrirlesari |
Erindi |
22 september 2022 |
Petrún Sigurðardóttir |
Rusl á hafsbotni við Ísland: Samantekt á skráningu rusls við kortlagningu búsvæða á hafsbotni 2004-2019 |
5 október 2022 |
Mikko Vihtakari |
R packages to plot your marine research |
12 október 2022 |
Hafsteinn Einarsson |
Aldursgreining kvarna með aðferðum á sviði gervigreindar
|
24 október 2022 |
Jan Grimsrud Davidsen |
Can coastal zone planning mitigate conflicts between development in the coastal zone and the sea trout's marine feeding migration?
|
10 nóvember 2022 |
Thassya Christina dos Santos Schmidt |
New findings on Northeast Atlantic mackerel (Scomber scombrus) reproductive strategy and extension of spawning area into Nordic Seas. |
22 nóvember 2022 |
Chris Pampoulie |
Can we use environmental DNA to estimate distribution and abundance of capelin?
|
|
|
|
15 desember 2022 |
Eva Dögg Jóhannesdóttir |
Laxalúsarannsóknir |
|
|
|
|
|
|