Málstofa

Á málstofu Hafrannsóknastofnunar flytja sérfræðingar erindi sem tengjast rannsóknasviðum stofnunarinnar. Að jafnaði er málstofan haldin hálfsmánaðarlega yfir vetrartímann, oftast á fimmtudögum og hefst almennt kl. 12:30.

Fyrirlestrarnir fara fram í fundarsal Hafrannsóknastofnunar að Fornubúðum, 1. hæð og eru öllum opnir.
YouTube hlekkur á upptökur málstofu Hafrannsóknastofnunar.

Dagsetning Fyrirlesari Erindi
22 september 2022 Petrún Sigurðardóttir Rusl á hafsbotni við Ísland: Samantekt á skráningu rusls við kortlagningu búsvæða á hafsbotni 2004-2019
5 október 2022 Mikko Vihtakari R packages to plot your marine research
12 október 2022 Hafsteinn Einarsson

Aldursgreining kvarna með aðferðum á sviði gervigreindar

24 október 2022 Jan Grimsrud Davidsen

Can coastal zone planning mitigate conflicts between development in the coastal zone and the sea trout's marine feeding migration?

10 nóvember 2022 Thassya Christina dos Santos Schmidt New findings on Northeast Atlantic mackerel (Scomber scombrus) reproductive strategy and extension of spawning area into Nordic Seas.
22 nóvember 2022 Chris Pampoulie

Can we use environmental DNA to estimate distribution and abundance of capelin?

     
15 desember 2022 Eva Dögg Jóhannesdóttir Laxalúsarannsóknir
     
     
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?