Málstofur

Fréttir af viðburðum stofnunarinnar
Murray Roberts t.v. og Lea-Anne Henry, t.h.

Málstofa 15. janúar - Kynning á iATLANTIC

iATLANTIC er alþjóðlegt verkefni sem býr til reiknilíkön til að kanna haffræðilega ferla, kortleggur búsvæði, greinir breytingar í gerð vistkerfa í tíma og rúmi og metur áhrif hlýnunar á vistkerfi með meiru.
Sara Harðardóttir við sýnatöku í leiðangri um borð í herskipinu HDMS Lauge Koch. Leiðangurinn var um…

Málstofa 7. desember - Sara Harðardóttir

Nýting forns DNA í seti til að rekja útbreiðslu hafíss. Erindið og glærur verða á ensku.
Ralph Tiedemann

Málstofa 27. nóvember - Ralph Tiedemann

Stofnerfðafræði hnísu og hrefnu í Norður-Atlantshafi, málstofa með Ralph Tiedemann, prófessor við Háskólann í Potsdam.
Ljósm. Ingibjörg G. Jónsdóttir

Þorskrannsóknir - Opin málstofa 23. nóvember

Niðurstöður tveggja þorskrannsóknaverkefna verða kynntar á fundinum. Annars vegar er um að ræða átaksverkefni í þorskrannsóknum og hins vegar verkefnið ‚Sameinuð við þorsk: margbreytileiki þorskveiða og nýting þeirra við fiskveiðistjórnun‘.
Jón Tómas Magnússon

Málstofa 23. október - Jón Tómas Magnússon

Hreyfanleg rándýr og klóþang við strendur Breiðafjarðar, erindi með Jóni Tómasi Magnússyni.
Mynd tekin í felti.

Málstofa 19. október - Árni Kristmundsson

Tetracapsuloides bryosalmonae og PKD nýrnasýki í villtum íslenskum laxfiskum. Samanburður á tíðni smits og sjúkdóms frá tveimur mismunandi tímabilum.
Bogi Hansen, picture taken in the field.

Málstofa 17. október - Bogi Hansen

Bogi Hansen, haffræðingur hjá Hafrannsóknastofnun Færeyja verður með erindi á málstofu Hafrannsóknarstofnunar.
Mynd af Einari að mæla þykkt ískjarnasýnis.

Málstofa 21. september kl. 12:30

Frásögn af leiðangri í Nansen-djúpið - Einar Pétur Jónsson
Málstofa 25. maí kl. 12:30

Málstofa 25. maí kl. 12:30

Sníkjudýr: vanræktar nauðsynjar hafsins / Parasitic organisms: neglected ocean essentials
Málstofa 11. maí kl. 12.30

Málstofa 11. maí kl. 12.30

Karl Gunnarsson, sérfræðingur á Hafrannsóknastofnun flytur erindið “Klóblaðka: þörungaeldi í kerjum á landi / Experimental, land-based seaweed culture” Fyrirlesturinn verður á íslensku, en glærur með enskum texta
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?