Nýting forns DNA í seti til að rekja útbreiðslu hafíss. Erindið og glærur verða á ensku.
06. desember
Málstofa 27. nóvember - Ralph Tiedemann
Stofnerfðafræði hnísu og hrefnu í Norður-Atlantshafi, málstofa með Ralph Tiedemann, prófessor við Háskólann í Potsdam.
22. nóvember
Þorskrannsóknir - Opin málstofa 23. nóvember
Niðurstöður tveggja þorskrannsóknaverkefna verða kynntar á fundinum. Annars vegar er um að ræða átaksverkefni í þorskrannsóknum og hins vegar verkefnið ‚Sameinuð við þorsk: margbreytileiki þorskveiða og nýting þeirra við fiskveiðistjórnun‘.
16. nóvember
Málstofa 23. október - Jón Tómas Magnússon
Hreyfanleg rándýr og klóþang við strendur Breiðafjarðar, erindi með Jóni Tómasi Magnússyni.
17. október
Málstofa 19. október - Árni Kristmundsson
Tetracapsuloides bryosalmonae og PKD nýrnasýki í villtum íslenskum laxfiskum. Samanburður á tíðni smits og sjúkdóms frá tveimur mismunandi tímabilum.
17. október
Málstofa 17. október - Bogi Hansen
Bogi Hansen, haffræðingur hjá Hafrannsóknastofnun Færeyja verður með erindi á málstofu Hafrannsóknarstofnunar.
16. október
Málstofa 21. september kl. 12:30
Frásögn af leiðangri í Nansen-djúpið - Einar Pétur Jónsson
Karl Gunnarsson, sérfræðingur á Hafrannsóknastofnun flytur erindið “Klóblaðka: þörungaeldi í kerjum á landi / Experimental, land-based seaweed culture”
Fyrirlesturinn verður á íslensku, en glærur með enskum texta
07. maí
Málstofa 2. mars kl 12:30
Davina Derous flytur erindið: Using molecular techniques to find novel health markers in cetaceans / Notkun á nýjum sameindafræðilegum aðferðum við mat á heilsu hvala