Grunnsævi við nokkra firði

Grunnsævi við nokkra firði á Íslandi er ætlað að kynna og koma á framfæri upplýsingum um nátturfar fjarða og grunnsævis. Hér er einungis stutt samantekt um svæði á Vestfjörðum og Vesturlandi. Misjafnlega mikið er til af efni um íslenska firði en gert er ráð fyrir að smám saman verði fyllt í þær eyður sem nú eru til staðar.

Sjósýnataka

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?