Gildi og framtíðarsýn

 Fuglar fljúga yfir sjóinn

Gildi Hafrannsóknastofnunar

 • Þekking
 • Samvinna
 • Þor

Framtíðarsýn Hafrannsóknastofnunar

Hafrannsóknastofnun verði í fremstu röð í 

 • haf- og ferksvatnsrannsóknum í lögsögu Íslands og á norðurslóðum
 • nýtingarráðgjöf nytjastofna með vistkerfisnálgun að leiðarljósi
 • vöktun vistkerfa í hafi og ferskvatni
 • rannsóknum og þróun í fiskeldi í sátt við náttúru

Hafrannsóknastofnun verði eftirsóknarverður vinnustaður með

 • framsækinni mannauðsstefnu sem stuðlar að samkeppnishæfni stofnunarinnar
 • markvissri jafnréttisstefnu
 • aðstæðum þar sem árangursríkt starf og faglegur metnaður gefur dafnað
 • aukinni nýliðun starfsmanna og spennandi tækifærum fyrir nemendur

Hafrannsóknastofnun verði eftirsóttur samstarfsaðili með því að

 • miðla þekkingu til vísindasamfélagsins og almennings
 • hafa á að skipa öflugri stoðþjónustu og besta fáanlega tækjabúnaði
 • vera virk á alþjóðavettvangi

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?