Samfélagsmiðlar og málstofa

Samfélagsmiðlar skipa stóran sess í samfélaginu og því er Hafrannsóknastofnun með síður á Facebook, Instagram og YouTube. Markmiðið með þáttöku á samfélagsmiðlum er að gera starfsemina sýnilegri og stuðla að fræðslu almennings.

Átak var gert í birtingu frétta á Facebook og Instagram Hafrannsóknastofnunar 2020.

Hér á eftir eru taldar upp samfélagsmiðlasíður stofnunarinnar:

https://www.facebook.com/hafrannsoknastofnun/
https://www.instagram.com/hafrannsoknastofnun/
https://www.youtube.com/channel/UCirTCP_aKFKz8LMoFoxWGbA/videos

yfirlitsmynd flokka

 

Málstofa féll alveg niður árið 2020, bæði sökum flutinga og ekki síður vegna Covid-19 faraldurs.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?