Fjármál og rekstur

 

Langeyjarnes. Mynd: Svanhildur Egilsdóttir

Fjárveiting ársins var 2.949 milljónir kr. sem skiptust í 2.823 miljón kr. í rekstur og 126 milljónir kr. til fjárfestingar. Tekjur voru 1.415 milljónir kr. sem skiptast nær alveg til helminga í framlög úr rannsóknastyrkjum og svo seldan rannsóknarafla og þjónustu.

Afkoma ársins er 79,4 milljón kr. halli sem skiptist í 25,9 milljón kr. afgang frá rekstri og 105,3 milljón kr. halla á fjárfestingarfjárheimild. Farið var í talsverðar fjárfestingar vegna flutninga stofnunarinnar í Fornubúðir í Hafnarfirði.

yfirlitsmynd um afkomu 2019

yfirlitsmynd um efnahag

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?