Sunnan Skeiðarárdjúps

Mælingaár: 2004, 2017 og 2017.

Úrvinnsla: Hreinsun fjölgeislagagna var gerð í Caris hugbúnaði með 20 x 20 m reitun í vörpun ISN2004.

Fjölgeislagögn:
1. Þjöppuð textaskrá (breidd, lengd, dýpi):         -sækja
2. Raster skrá, geotiff mynd:                          -sækja

Fjölgeislamælingarnar eru ekki unnar með tilliti til þess að notast sem siglingakort.

Heimilt er að birta fjölgeislagögn eða -kort sem fengin eru af þessari vefsíðu sé uppruna þeirra getið með eftirfarandi texta: Byggt á gögnum frá Hafrannsóknastofnun.

mynd af svæði sunnan Skeiðarárdjúps

Smelltu á myndina til að fá stærri útgáfu dýptarkorts.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?