Viltu vera á skrá

Hefur þú áhuga á að vinna hjá Hafrannsóknarstofnun og vilt vera á skrá?

Sendu okkur umsókn þína í gegnum linkinn hér að neðan sem færir þig á Starfatorg. Ekki er tilgreint sérstakt starf eða starfssvæði en með umsókn þinni ertu kominn á skrá hjá okkur. Taktu fram í kynningarbréfi hvert áhugasvið og sérhæfing þín er. Umsækendum verður ekki svarað sérstaklega en stofnunin mun hafa samband ef tilefni er til.

Vert er að benda áhugasömum á að öll störf innan stofnunarinnar eru auglýst og þarf að sækja sérstaklega um þau störf ef áhugi er fyrir hendi.

Umsóknir gilda í 6 mánuði

https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/laus-storf-a-starfatorgi/auglysing/?id=28115

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?