Faxaflói

kort

Hnit - 64°15´N 22°23´W
Flatarmál - 4500-5000  km2
Meðaldýpi - <50 m
Mesta dýpi - 150 m

Faxaflói er milli Reykjanesskaga og Snæfellsnes og er mesti flói á Íslandi. Faxaflói er tæpir 89 km á breidd á milli Garðskaga og Malarrifs og milli 50 og 60 km á lengd um norðanverðan flóann. Flóinn er fremur grunnur og er 60% af flatarmáli hans grynnri en 50 m. Mesta dýpi er utarlega í honum miðjum, meira en 150 m dýpi. Þrjú aðalgrunn eru í flóanum, Syðrahraun, norðaustur af Garðskaga, með 11-19 m dýpi, Vestrahraun, norðvestur af því, með minnst 15 m dýpi, og Búðagrunn, norðvestur af Garðskaga, með 45-55 m dýpi. Í flóanum eru ákjósanleg lífskilyrði og uppeldisstöðvar fyrir marga nytjafiska og margskonar aðrar lífverur. Þar eru mörg og góð fiskimið sem nýst hafa vel íbúum við flóann í áranna rás. Í flóanum hefur verið numinn skeljasandur til sementsframleiðslu. Um sunnanverðan Faxaflóa er góð siglingaleið skipa en vestur af Mýrum og allt vestur með Snæfellsnesi eru grynningar og fjöldi skerja svo að dýpi minna en 20 m nær langt út frá ströndinni. Strendur Faxaflóa eru lágar og víða vogskornar með mörgum fjörðum og víkum. Mikið ferskvatn rennur í flóann sunnanverðan þó ekki séu þar stórar ár. Einnig renna margar ár til sjávar í flóann innan verðan og má þar helst nefna Hvítá í Borgarfirði. Mesta þéttbýli landsins er við sunnanverðan flóann.

Heimildir 
Aðalsteinn Sigurðsson. (1982). Long distance migrations of Plaice (Pleuronectes platessa L.). Rit Fiskideildar , vol. 6 nr. 4.
Agnar Ingólfsson. (1975). Lífríki fjörunnar. Í: Votlendi (ritstj. Arnþór Garðarsson), Rit Landverndar 4, Landvernd, Reykjavík. Bls. 61-99.
Agnar Ingólfsson. (1976). The feeding habits of great black-backed gulls, Larus marinus, and glaucous gulls, L. hyperboreus, in Iceland. Acta naturalia Islandica nr. 24, 19 bls. Agnar Ingólfsson 1999. The macrofauna of the tidal flats of Blikastaðir, southwestern Iceland, during a 27-year period. Rit Fiskideildar 16: 141-154.
Agnar Ingólfsson og María Björk Steinarsdóttir. (1999). Lífríki í grýttum fjörum milli Geldinganess og Gufuness. Líffræðistofnun Háskólans. Fjölrit nr. 50.
Agnar Ingólfsson and María Björk Steinarsdóttir. (2002). Rannsóknir á lífríki fjöru í Hraunavík austan Straumsvíkur. Líffræðistofnun Háskólans. Fjölrit nr. 64.
Arnþór Garðarsson og Ólafur K. Nielsen. (1989). Fuglalíf á tveimur leirum við Reykjavík. I. Vaðfuglar. Náttúrufræðingurinn 59: 59-84.
Arnþór Garðarsson. (1998). Fuglatalningar í Leiruvogi. Skýrsla til Verkefnisstjórnar Sundabrautar.
Arnþór Garðarsson. (1998). Fitjagróður í Leiruvogi. Skýrsla til Verkefnisstjórnar Sundabrautar.
Arnþór Garðarsson. (1998). Leirur á Innnesjum. Kímblaðið, blað líffræðinema við Háskóla Íslands 11: 4-7.
Arnthor Gardarsson and Gudmundur A. Gudmundsson. (1996). Numbers of Light-bellied Brent Geese Branta bernicla hrota staging in Iceland in spring. Wildfowl, 47: 62-66.
Astthorsson, O.S. and A. Gislason. (1999). Inter-annual variation in abundance and development of Calanus finmarchicus in Faxaflói, West-Iceland. Rit Fiskideildar, 199916:131-140. Í Rit Fiskideildar nr. 16 Unnsteinn Stefánsson Festschrift.
Björn Gunnarsson, Stefán Áki Ragnarsson og Valur Bogason. (2008). Efnistaka í Faxaflóa, lífríki botns, nytjastofnar og hrygning. Hafrannsóknastofnunin janúar 2008, 13 bls.
Björn Æ. Steinarsson, Gunnar Jónsson, Hörður Andrésson, Jónbjörn Pálsson. (1996). Könnun á flatfiski í Faxaflóa með dragnót sumarið 1995. Rannsóknaskýrsla. Hafrannsóknastofnun. Fjölrit, 47: 1-38.
Einar Hjörleifsson. (2006). Um línu- og handfæraveiðar í Faxaflóa á hrygningarstoppstíma. Hafrannsóknastofnunin-Veiðiráðgjafarsvið. Vinnuskýrsla No. 2006-01, 7bls.
Einar Jónsson. (1980). Líffræðiathuganir á beitusmokk haustið 1979. Áfangaskýrsla. Biological studies on squid, Todarodes sagittatus (Lamarck) in Icelandic waters during the autumn 1979 with notes on its distribution and migration. Progress report. Hafrannsóknastofnunin Fjölrit nr. 7, 22 s.
Einar Jónsson. (1982). A survey of spawning and reproduction of the icelandic cod. Rit Fiskideildar, vol 6, nr. 2.
Eiríkur Stephensen, Jörundur Svavarsson, Joachim Sturve, Gunilla Ericson, Margaretha Adolfsson-Erici og Lars Förlin. (2004). Biochemical indicators of pollution exposures in shorthorn sculpin (Myoxocephalus scorpius), caught in four harbours on the south-west coast of Iceland. Aquatic Toxicology.
Guðmundur V. Helgason og Arnþór Garðarsson. (1986). Könnun á botndýralífi í Viðeyjarsundi og Eiðsvík. Fjölrit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, 25 bls.
Guðmundur V. Helgason og Arnþór Garðarsson. (1987). Könnun á botndýralífi í Viðeyjarsundi og Eiðsvík. Handrit 30 bls.
Guðmundur V. Helgason og Jörundur Svavarsson. (1991). Botndýralíf í Þerneyjarsundi. Fjölrit Líffræðistofnunar nr. 30.
Guðmundur V. Helgason og Arnþór Garðarsson. (1992). Eftirlitsrannsóknir í Viðeyjarsundi og Eiðsvík 1985-1992. I. hluti. Botndýralíf. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, fjölrit, 33 bls.
Guðmundur V. Helgason og Arnþór Garðarsson. (1995). Eftirlitsrannsóknir í Viðeyjarsundi og Eiðsvík 1985-1992. III. hluti. Umhverfisþættir og saurgerlar. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, fjölrit, 45 bls.
Guðmundur V. Helgason og Arnþór Garðarsson. (1996). Botndýralíf í Viðeyjarsundi og Eiðsvík við Reykjavík: könnun í febrúar 1996 og samanburður við fyrri athuganir. Skýrsla til Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, fjölrit, 30 bls.
Guðmundur V. Helgason og Arnþór Garðarsson. (1996). Vöktun í Viðeyjarsundi og Eiðsvík. Könnun á botndýralífi í febrúar 1996 og samanburður við fyrri athuganir. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, fjölrit, 30 bls.
Guðmundur V. Helgason, Jón S. Ólafsson & Arnþór Garðarsson. (1998). Lífríki við Hvaleyri. Líffræðistofnun Háskólans. Fjölrit nr. 43.
Guðmundur A. Guðmundsson og Arnþór Garðarsson. (1993). Numbers, geographic distribution and habitat utilization of waders (Charadrii) in spring on the shores of Iceland. Ecography 16: 82-93.
Guðrún Helgadóttir. (1984). Senkvartere foraminiferer og sedimenter i Faxaflói - Jökuldjúpområdet vest for Island. Prófritg. frá Oslóarháskóla, Nóv. 1984.
Gunilla Ericson, Halldóra Skarphéðisdóttir, Lisa D. Zuanna and Jörundur Svavarsson. (2002). DNA aducts as indicators of genotoxic exposure in indigenous and transplanted mussels, Mytilus edulis L. from Icelandic coastal sites. - Mutation Research/Genetic Toxicology and Environmental Mutagenesis 516: 91-99.
Halldóra Skarphéðisdóttir, Kristín Ólafsdóttir, Jörundur Svavarsson og Þorkell Jóhannesson. (1996). Seasonal fluctuations of tributyltin (TBT) and dibutyltin (DBT) in the dogwhelk, Nucella lapillus (L.), and the blue mussel, Mytilus edulis L., in Icelandic waters. Marine Pollution Bulletin 32: 358-361.
Hermann Einarsson. (1941). Survey of the benthonic animal communities of Faxa Bay (Iceland). Meddelelser fra kommissionen for Danmarks Fiskeri- og Havundersogelser, 11(1): 1-46.
Hermann Einarsson and George C. Williams. (1968). Planktonic fish eggs of Faxaflói, southwest Iceland. 1948-1957. Rit Fiskideildar, vol.4, nr.5.
Hrafnkell Eiríksson. (1988). Um stofnstærð og veiðimöguleika á kúfskel í Breiðafirði, Faxaflóa og við SA-land. Ægir, 81: 58-68.
Ingvar Hallgrímsson. (1954). Noen bemerkninger om Faxaflóis hydrografi og zooplanktonbestand. Prófritgerð frá Oslóarhákóla. 87 pp.
Isotopcentralen. (1971). Recipientundersøgelse ved Reykjavík I 1970 Komplet bilgassamling København 16.08. 1971. 545.07.
Isotopcentralen. (1971). Recipientundersøgelse ved Reykjavík I 1970 Rapport København 16.08. 1971. 545.07.
Jakob Jakobsson. (1958). A study of the plankton-herring relationship off the SW-coast of Iceland. Rit Fiskideildar 2(2):1-27.
Jonasdottir,S.H., Gudfinnsson,H.G., Gislason,A., Astthorsson,O.S. (2002). Diet composition and quality for Calanus finmarchicus egg production and hatching success off south-west Iceland. Marine Biology. 140: 1195-1206.
Jóhannes Briem, Svend-Aage Malmberg. (1986). Straummæling á Vatnsleysuvík 2. febrúar til 5. maí 1986. Hafrannsóknastofnunin, 1/86.
Jón Ólafsson. (1983). Þungmálmar í kræklingi við Suðvesturland. Hafrannsóknastofnun, Fjölrit nr 10, 50s.
Jón Ólafsson, Magnús Danielsen, Sólveig Ólafsdóttir og Þórarinn Arnarson. (1996). Næringarefni í sjó undan Ánanaustum í nóvember 1995. Fjölrit Hafrannsóknastofnunarinnar nr. 50.
Jón Ólafsson, Sólveig R. Ólafsdóttir. (2001). Ástand sjávar á losunarsvæði skolps undan Ánanaustum í febrúar 2000. Hafrannsóknastofnun, Fjölrit nr. 81, 49 s.
Jónbjörn Pálsson, Björn Æ. Steinarsson, Einar Hjörleifsson, Hörður Andrésson, Kristján Kristinsson. (1998). Könnun á flatfiski í Faxaflóa með dragnót sumrin 1996 og 1997 - Rannsóknaskýrsla. Hafrannsóknastofnun. Fjölrit, 69: 1-38.
Jörundur Svavarsson. (1990). Studies on the rocky subtidal communities in vicinity of a dumping pit for pot linings in Straumsvík, southwestern Iceland. Fjölrit Líffræðistofnunar nr. 28.
Jörundur Svavarsson, Guðmundur V. Helgason Helgason & Stefán Á. Ragnarsson. (1991). Rannsóknir á lífríki klettabotns neðansjávar í Hraunsvík við Hafnarfjörð. Líffræðistofnun Háskólans. Fjölrit nr. 34.
Jörundur Svavarsson og Halldóra Skarphéðinsdóttir. (1993). Vansköpun af völdum tríbútýltinmengunar hjá íslenskum nákuðungum. Fjölrit Líffræðistofnunar nr. 36.
Jörundur Svavarsson. (1994). Skýrsla um þungmálma, PCB og TBT í sjávarlífverum við Álfsnes og Gufunes. Skýrsla til Hollustuverndar ríkisins.
Jörundur Svavarsson og Halldóra Skarphéðinsdóttir. (1995). Imposex in the dogwhelk Nucella lapillus (L.) in Icelandic waters. Sarsia 80: 35-40.
Jörundur Svavarsson. (1996). Lífríki botns á fyrirhuguðum skólpútrásarstað við Ánanaust. Skýrsla til Gatnamálastjórans í Reykjavík. 67 bls.
Jörundur Svavarsson. (1999). Vansköpun af völdum tríbútýltins hjá nákuðingi (Nucella lapillius) við Íslandsstrendur - Ástand árið 1998-. Fjölrit Líffræðistofnunar nr. 44. 69 bls.
Jörundur Svavarsson. (2000). Imposex in the dogwhelk (Nucella lapillus) due to TBT contamination: improvement at high latitudes. Marine Pollution Bulletin 40: 893-897.
Jörundur Svavarsson. (2000). Botndýralíf við mynni Leiruvogs. Fjölrit Líffræðistofnunar nr. 52, 31 bls.
Jörundur Svavarson. (2002). Lífríki á klapparbotni neðansjávar í Hraunavík. Líffræðistofnun Háskólans. Fjölrit nr. 65, 49 bls.
Jörundur Svavarsson. (2002). Lífríki botns við skólpútrásarstað undan Ánanaustum- staða eftir opnun skolprásar. Skýrsla til Gatnamálastjórans í Reykjavík. Reykjavík, 68 bls.
Jörundur Svavarsson og Guðmundur V. Helgason. (2002). Botndýralíf við Sundahöfn. Fjölrit Líffræðistofnunar nr. 66. 35 bls.
Jörundur Svavarsson. (2004). Lífríki á botni neðansjávar út af Gufunesi. Fjölrit Líffræðistofnunar nr. 70. 39 bls.
Karl Gunnarsson, Konráð Þórisson. (1977). The effect of sewage on the distribution and cover of littoral algae near Reykjavík. Preliminary results. Acta Botanica Islandica, 4: 58-66.
Karl Gunnarsson, Anton Galan. (1986). Beltaskipting fjöruþörunga á Gufunesi, Geldinganesi og í Viðey. Skýrsla til Heilbrigðiseftirlits á Reykjavíkursvæðinu.
Karl Gunnarsson, Erlingur Hauksson. (1986). Fjörulíf á Kársnesi 1986. Skýrsla til Náttúrufræðistofu Kópavogs, desember, 1-39.
Karl Gunnarsson. (1993). Eftirlitsrannsóknir í Viðeyjarsundi og Eiðsvík 1985-1992. II. hluti: Fjöruþörungar. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, 23 s.
Kjartan Thors. (1977). Skýrsla um rannsóknir hafsbotnsins í sunnanverðum Faxaflóa sumarið 1975. Hafrannsóknastofnun. Fjölrit, 2: 1-24.
Kjartan Thors. (1978). The seabed of the northern part of Faxaflói, Iceland. Jökull, 28: 42-52.
Kjartan Thors. (1981). Environmental features of the capelin spawning grounds south of Iceland. Rit Fiskideildar, vol 6, nr. 1.
Kjartan Thors. (1982). Innsigling að smábátahöfn í Elliðavogi. Dýpi á klöpp. Skýrsla um verk unnið fyrir Gatnamálastjórann í Reykjavík.
Kjartan Thors, Þórður Sigurgeirsson. (1982). Hafsbotn við Vogastapa. Skýrsla um seismískar endurvarpsmælingar í nóvember 1982. Fjölfölduð skýrsla, nóv.
Kjartan Thors, Guðrún Helgadóttir. (1985). Framvinduskýrsla um endurvarpsmælingar í Faxaflóa sumarið 1985. Hafrannsóknastofnunin, nóvember 1985.
Kjartan Thors, Guðrún Helgadóttir. (1986). Endurvarpsmælingar í Faxaflóa 1985. Verk unnið fyrir Sementsverksmiðju ríkisins. Hafrannsóknastofnunin. Fjölf. skýrsla 1/86.
Kjartan Thors, Guðrún Helgadóttir, Lovísa Ásbjörnsdóttir. (1987). Eyjargarður - dýpi á klöpp og jarðlagaskipan. Skýrsla um verk unnið fyrir Hafnarstjórann í Reykjavík. Júlí 1987.
Kjartan Thors, Guðrún Helgadóttir, Lovísa Ásbjörnsdóttir. (1987). Korngarður og Kleppsbakki - dýpi á klöpp og jarðlagaskipan. Skýrsla um verk unnið fyrir Hafnarstjórann í Reykjavík. Fjölf. Skýrsla, Júlí 1987.
Kjartan Thors, Guðrún Helgadóttir, Jón Jónsson. (1993). Dýpi á klöpp og jarðlagaskipan í Eiðsvík. Skýrsla um mælingar gerðar fyrir Reykjavíkurhöfn í júní 1992. Mars 1993. Fjölfölduð skýrsla, 8 s.
Kjartan Thors, Guðrún Helgadóttir. (1993). Malarleit utan eyja við Reykjavík. Verk unnið fyrir Björgun h.f. Nóvember 1993. Fjölfölduð skýrsla, 40 s.
Kjartan Thors, Guðrún Helgadóttir. (1993). Hafsbotn við Ánanaust. Skýrsla um könnun sumarið 1993 fyrir Gatnamálastjórann í Reykjavík. Fjölfölduð skýrsla, 9 s.
Kjartan Thors, Árni Sigurðsson. (1994). Dýpi á klöpp á Klettasvæði. Skýrsla um verk unnið fyrir Reykjavíkurhöfn. Fjölfölduð skýrsla, nóvember 1994.
Kjartan Thors, Árni Sigurðsson, Jón Jónsson. (1994). Botnrannsóknir við Ánanaust 1994. Skýrsla um könnun fyrir Gatnamálastjórann í Reykjavík. Fjölfölduð skýrsla, júní 1994.
Kristján Geirsson. (1993). Eftirlitsrannsóknir í Viðeyjarsundi og Eiðsvík 1985-1992. II. hluti. Fjöruþörungar. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, fjölrit, 22 bls.
Kristján Geirsson. (1994). Dýpkun gömlu hafnarinnar í Reykjavík. Niðurstöður og túlkun mengunarmælinga. Reykjavíkurhöfn, Reykjavík, 16 bls.
Kristján Geirsson. (1995). Greining mengunarefna í botnseti Sundahafnar og samanburður við útbreiðslu mengunar í lausum jarðlögum á lóð Hringrásar hf. Reykjavíkurhöfn, Reykjavík, 31 bls.
Munda, I.M. (1970). A note on the density of benthic marine algae along a rocky slope in Faxaflói southwest Iceland. Nova Hedwigia 19: 535-550.
Munda, I.M. (1980). Contribution to the knowledge of the Benthic algal vegetation of the Mýrar area (Faxaflói, SW-Iceland). Res. Inst. Neðri-ás, Bull. No 33. 48 pp.
Orkustofnun, Straumfræðistöð. (1967). Gatnamálastjórinn í Reykjavík, Straumrannsókn í Fossvogi. Skýrsla nr.1 um niðurstöður rannsókna. Ágúst 1967.
Sigurður Jónsson and L. Chesnoy. (1988). Halosacciocolax kjellmanii, parasite arctique de Develeraea ramentacea (Palmariales, Rhodophyta): Organisation et rapports hôte-parasite. Bull. Soc. bot. Fr., 135: 211-227.
Sigurður Jónsson and L. Chesnoy. (1989). Halosacciocolax kjellmanii, parasite arctique de Develeraea ramentacea (Palmariales, Rhodophyta): tétrasporogenèse. Bull. Soc. bot. Fr., 136: 45-60.
Spärck, R. (1937). The benthonic animal communities of the coastal waters. The Zoology of Iceland, Vol I (6), 45 bls.
Snorri Páll Kjaran og Sigurður Lárus Hólm. (2002). Dreifing mengunarefna í Faxaflóa frá fyrirhuguðum vothreinsibúnaði álvers Ísals hf. í Straumsvík. Skýrsla unnin fyrir Íslenska álfélagið hf, 34 bls.
Stefán S. Kristmannsson. (1989). Sjávarhitamælingar við strendur Íslands 1987-1988. Hafrannsóknastofnun Fjölrit nr. 17.
Stefán Kristmannsson. (1991). Sjávarhitamælingar við strendur Íslands 1989-1990. Hafrannsóknastofnun Fjölrit nr. 24.
Svend-Aage Malmberg, Jóhannes Briem. (1985). Hita- og straummælingar í Eiðsvík, við Gufuneshöfða og við Ingólfsgarð í desember 1984 til febrúar 1985. Hafrannsóknastofnunin, 1/85.
Svend-Aage Malmberg, Jóhannes Briem. (1991). Direct Current Measurements and CTD Survey in the nearshore Area of Njarðvík July - August 1991. Preliminary Results. Hafrannsóknastofnunin, 1/91.
Thorisson,K., Asgeirsson, Th.H. (1999). Short term changes in a cod larval patch west of Iceland 1997. International Council for the Exploration of the Sea, Council Meeting 1999/Y:30, 8 pp.
Thorisson,K., Asgeirsson,T.H., Gunnarsson,B. (2000). Cod larval patches in Icelandic waters in 1998. International Council for the Exploration of the Sea, Council Meeting CM 2000/N:29, 8 pp.
Unnsteinn Stefánsson, Guðmundur Guðmundsson. (1978). The freshwater regime of Faxaflói, southwest Iceland, and its relationship to meteorological variables. Estuarine and Coastal Marine Science, 6: 535-551.
Unnsteinn Stefánsson. (1981). Particulate matter in icelandic surface waters. Rit Fiskideildar, vol.6, nr. 1.
Unnsteinn Stefánsson, Þórunn Þórðardóttir, Jón Ólafsson. (1987). Comparison of seasonal oxygen cycles and primary production in the Faxaflói Region, Southwest Iceland. Deep-Sea Research, 34: 725-739.
Unnur Skúladóttir, Hrafnkell Eiríksson. (1970). Rækju- og skelfiskleit í Faxaflóa og Hafnaleir. Ægir, 63: 7-11.
Verkfræðistofan Vatnaskil. (1984). Reiknilíkan fyrir sjávarmengun. Rannsókn vegna Grafarvogsræsis. Unnið fyrir borgarverkfræðing, júní 1984.
Verkfræðistofan Vatnaskil. (1989). Straumælingar í Eiðsvík og við Gullinbrú. Bréf til Stefáns Hermannssonar, aðstoðarborgarverkfræðings.
Verkfræðistofan Vatnaskil. (1991). Sjávarmengun frá skolpútrásum. Unnið fyrir Gatnamálastjórann í Reykjavík. Des. 1991.

Verkfræðistofan Vatnaskil. (1992). Coastal contamination from a wastewater outlet offshore from Eiðsgrandi. Feb. 1992.
Verkfræðistofan Vatnaskil. (1993). Sewage disposal study U.S.Naval station Keflavík, Iceland. Location of wastewater outlets. Prepared for Department ot the Navy. Atlantic Division. Naval Facilities Engineering Command. Sept. 1993.
Verkfræðistofan Vatnaskil. (1994). Sjávarstraumar í Faxaflóa og dreifing mengunar vegna útrásar frá Eiðsgranda. Unnið fyrir Gatnamálastjórann í Rvk. des. 1994.
Verkfræðistofan Vatnaskil. (1996). Eiðsgrandi. Sjávarmengun frá bráðabirgðaútrás við Ánanaust. Unnið fyrir Gatnamálastjórann í Reykjavík. Mars 1996.
Verkfræðistofan Vatnaskil. (1997). Straumalíkan af Kleppsvík og Elliðavogi. Skýrsla unnin fyrir verkefnisstjórn Sundabrautar.
Verkfræðistofan Vatnaskil. (1998). Straumalíkan af Leiruvogi. Skýrsla unnin fyrir verkefnisstjórn Sundabrautar.
Verkfræðistofan Vatnaskil. (1999). Sjávarstraumar í Faxaflóa og dreifing mengunar frá meginútrásum frá Ánanaustum og Laugarnesi. Unnið fyrir Gatnamálastjórann í Reykjavík. Mars 1999.
Verkfræðistofan Vatnaskil. (2000). Dreifing mengunar frá útrás við Ánanaust. Unnið fyrir Gatnamálastjórann í Reykjavík. Apríl 2000.
Verkfræðistofan Vatnaskil. (2000). Straumlíkan af Kleppsvík og Elliðavogi. Skýrsla unnin fyrir verkefnisstjórn Sundabrautar.
Þórunn Þórðardóttir. (1973). Successive measurements of primary production and composition of phytoplankton at two stations west of Iceland. Norwegian Journal of Botany, 20: 257-270.
Þórunn Þórðardóttir, Unnsteinn Stefánsson. (1977). Productivity in relation to environmental variables in the Faxaflói region 1966-1967. ICES C.M. 1977/L:34.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?