Útblástur, frárennsli og úrgangur

Efnagreiningar sinna loftmælingum af ýmsu tagi, í útblæstri og vinnulofti og hafa möguleika á að mæla ryk og tilteknar lofttegundir í lofti, eins og t.d. SO2, CO, NOx og flúoríð. Einnig eru gerðar mælingar í frárennsli eins og mælingar á fitu, ToN, ToP og snefilefnamengun. Greiningar á úrgangi og jarðvegi, s.s. útskolunarpróf eða mælingar á snefilefnum eða PAH.

Fyrirspurnum má beina á Kristmann Gíslason, efnafræðing í síma 5752138, eða á netfangið: kristmann.gislason@hafogvatn.is

Uppfært 10.01.2022
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?