Myndasafn

Myndasafn Hafrannsóknastofnunar

Hér má finna myndasafn Hafrannsóknastofnunar sem er ætlað að auðvelda fjölmiðlum og almenningi aðgang að myndefni úr starfseminni.

Allar myndirnar eru í eigu Hafrannsóknastofnunar og ber að merkja sem slíkar. Hafir þú ósk um ósk um annarskonar mynd úr starfsemi stofnunarinnar eða mynd í betri upplausn má senda póst á midlun@hafogvatn.is.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?