Ný grein um tegundafjölbreytileika á grunnsævi Íslands
Nýlega kom út greinin Groundfish and invertebrate community shift in coastal areas off Iceland, sem sérfræðingar á Hafrannsóknastofnun þau Ingibjörg G. Jónsdóttir og Bjarki Þ. Elvarsson skrifuðu ásamt Haakon Bakka varðandi tegundafjölbreytileika á grunnsævi Íslands.
Ólafur I. Sigurgeirsson lektor við Háskólann á Hólum sendi athugasemdir er lúta að áhættumati Hafrannsóknastofnunar inn á samráðsgátt stjórnvalda varðandi drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi (Mál nr. S-257/2018).