Furufjörður

kort

Hnit: 66°16´30´´N 22°12´03´´W
Flatarmál: 8,2 km2
Meðaldýpi: Ekki þekkt
Mesta dýpi: Ekki þekkt

Furufjörður skerst inn í landið sunnan Bolungarvíkurbjargs. Það er lítill fjörður stuttur (3,5 km) og breiður (3 km í mynni) beint á móti Hrafnsfirði í Jökulfjörðum og er stutt heiði á milli (Skorarheiði).

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?