Hvammstangi

Rannsóknastöðin á Hvammstanga hóf starfsemi árið 2009, í samstarfi við Selasetur Íslands. Einn mikilvægasti þáttur starfseminnar er vöktun á ástandi landssels og útsels við Ísland, en reglulegar talningar eru gerðar úr flugvél. Önnur mikilvæg verkefni sem unnin eru á starfsstöðinni er vöktun og vistfræðilegar rannsóknir á selastofnum við Íslands, rannsóknir á fæðuvali sela en einnig eru unnin verkefni sem eru þverfagleg og snúa m.a. að áhrifum ferðamanna á seli. Síðast töldu verkefnin eru unnin í góðu samstarfi við Selasetur Íslands og Háskólann á Hólum. Starfsmenn á Hvammstanga vinna einnig að hluta til úrvinnslu sýna úr öðrum sjávarspendýrum. 

Hafrannsóknastofnun Hvammstanga

Höfðabraut 6
530 Hvammstangi

Starfsfólk
Nafn Starfsheiti Netfang
Eric dos Santos Líffræðingur
Eric dos Santos
Líffræðingur
Sandra Magdalena Granquist Dýraatferlisfræðingur og vistfræðingur
Sandra Magdalena Granquist
Dýraatferlisfræðingur og vistfræðingur

Starfssvið: selir

Rannsóknarverkefni

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?