Öryggi & persónuvernd

Vafrakökur

Vafrakökur (cookies) eru upplýsingapakkar, sem netvafrar vista að beiðni vefþjóna. Vefkökur geyma t.a.m. upplýsingar um stillingar notanda, tölfræði heimsókna og auðkenni innskráðra notanda. Kökur geta verið nauðsynlegar til að bjóða ýmsa virkni og koma í veg fyrir árásir tölvuþrjóta.

Vafrinn eyðir kökunni þegar líftími hennar rennur út. Hver kaka er bundin við vefþjónin sem sendir kökuna, aðeins sá vefþjónn fær að sjá kökuna. Ef þú ert ekki ánægt/ð/ður/ með notkun á einhverjum kökum á vefsíðunni getur þú lokað á þær eða eytt úr vafranum þínum. Að loka á vafrakökur getur hamlað virkni vefsíðunnar.

Notkun Hafrannsóknastofnunar á vafrakökum

Hafrannsóknastofnun notar vafrakökur til að tryggja sem besta upplifun notenda af síðunni. Kökurnar falla í þrjá flokka; nauðsynlegar, tölfræðilegar, frammistöðu- og virkniauðgandi.

Við hverja komu inn á vefinn eru nokkur atriði skráð, svo sem tími og dagsetning, leitarorð, frá hvaða vef er komið, gerð vafra og stýrikerfi. Vafrakökur sem notaðar eru til vefmælinga hafa fyrirfram skilgreindan líftíma. Einnig getur notandinn eytt þeim sjálfur.

Vefmælingar eru notaðar við endurbætur á vefnum og þróun hans, t.d. hvaða efni notendur sækjast mest eftir. Engum frekari upplýsingum er safnað um hverja komu og ekki er gerð tilraun til að tengja slíkar upplýsingar við aðrar persónugreinanlegar upplýsingar.

Fyrirvari

Þótt leitast sé við að hafa upplýsingar á vef Hafrannsóknastofnunar réttar og í samræmi við nýjustu stöðu mála er ekki ávallt hægt að ábyrgjast að svo sé. Þetta á einnig við um tilvísanir og tengla í efni utan vefsins.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?