Skráning á póstlista

Hafrannsóknastofnun sendir alla jafna út eitt fréttabréf í mánuði. Það felur í sér samantekt á helstu fréttum á vef.
Við hvetjum öll sem vilja fylgjast með rannsókna- og vísindastarfi stofnunarinnar að skrá sig á póstlistann. 
 
 

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?