Fiskmerkingar

 

Fiskmerkingar hafa verið stundaðar í sjó, ám og vötnum um árabil. Upplýsingar sem fást með merktum fiski nýtast meðal annars við rannsóknir á útbreiðslu, fari og dánartíðni. Einnig eru fiskmerkingar notaðar við vöktun og til að fylgjast með hópum eða stofnum fiska um lengri eða skemmri tíma.

Fiskmerking. Mynd Svanhildur Egilsdóttir

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?