
Lítt þekktir djúpsjávarháfar rannsakaðir
Nýlega kom út vísindagrein sem fjallar um útbreiðslu og fæðuvistfræði 11 tegunda djúpsjávarháfa við Ísland. Rannsóknin , sem spannar nærri þrjá áratugi (1996–2023), er afar þýðingarmikil og veitir mikilvægar upplýsingar um vistfræði djúpsjávarháfa á þessu svæði.
15. apríl