Afdrif og áhrif þörungaeiturs í fæðukeðju sjávar
Hafrannsóknastofnun tekur þátt í alþjóðlegu verkefni um þörungaeitur í fæðukeðju sjávar á norðurslóðum á tímum loftslagsbreytinga (Marine phycotoxins in the Arctic: an emerging climate change risk, vinnuheitið er PHATE).
10. desember

