
Skýrsla um vöktun á áhrifum sjókvíaeldis á villta laxastofna
Út er komin samantektarskýrsla um vöktun Hafrannsóknastofnunar 2024 á áhrifum sjókvíaeldis á villta laxastofna á Íslandi. Vöktunina má skipta niður í nokkra þætti; vöktun með fiskteljurum, greiningu og rakningu meintra strokulaxa úr eldi, greining á lífssögu strokulaxa með hreisturrannsóknum og rannsóknir á erfðablöndun.
14. júlí