Ný grein sýnir fram á pólhverfa útbreiðslu marflóstegundarinnar Amathillopsis spinigera
Ný grein birtist fyrir skemmstu í og ber heitið Clinging onto Arctic Benthos: Biogeography of Amathillopsis spinigera Heller, 1875 (Crustacea: Amphipoda), including its redescription. Helstu niðurstöðurnar rannsóknarinnar sem lýst er í greininni eru þær að að marflóstegundin Amathillopsis spinigera virðist vera að alveg pólhverf* og getur búið bæði á miklu grynnri slóðum (á um 10 metrum) en einnig á talsvert meiri dýpt en áður hafði verið talið (á rúmu þriggja kílómetra dýpi).
21. október