Fréttir & tilkynningar

Mynd: Hafrannsóknastofnun

Loðnumælingar hafnar

Í gærkvöldi og í dag 16. janúar eru fimm skip að byrja leit og mælingar á loðnustofninum
Ljósm. Hafrannsóknastofnun

Tvær skýrslur um skollakopp

Út eru komnar skýrslur er gera grein fyrir niðurstöðum könnuna á ígulkeramiðum (skollakoppur/grænígull) í Ísafjarðardjúpi og Húnaflóa með ígulkeraplóg
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Netarall - útboð

Ríkiskaup, fyrir hönd Hafrannsóknastofnunar, óska eftir tilboðum í leigu á netabátum

HNÚFUBAKUR ISMN0122 KEMUR TIL DÓMINÍSKA LÝÐVELDISINS Í JANÚAR 2020

Alþjóðleg samvinna, sérstaklega varðandi fartegundir eins og hnúfubak er sérlega mikilvæg.
Mynd: Hafrannsóknastofnun

HNÚFUBAKUR ISMN0182

Síðla í nóvember sl. var tilkynnt um hvalreka í Steingrímsfirði
Ljósm. Hafrannsóknastofnun

Árni Friðriksson til loðnuleitar ásamt tveimur veiðiskipum

Í byrjun þriðju viku janúar mun RS. Árni Friðriksson halda til loðnuleitar og mælinga ásamt tveimur uppsjávarveiðiskipum
MS-verkefni í vistfræði dýrasvifs við Hafrannsóknastofnun og Háskóla Íslands

MS-verkefni í vistfræði dýrasvifs við Hafrannsóknastofnun og Háskóla Íslands

Útbreiðsla dýrasvifs og lífrænna agna á fín- og stórskala á Íslandsmiðum
Á myndinni má sjá þangdoppu (Littorina obtusata)á brimskúf ( Acrosiphonia arcta).

Gleðileg jól

Mynd: Hafrannsóknastofnun

Dreifing veiða á Íslandsmiðum

Hafrannsóknastofnun hefur í fjölda ára notað gögn frá fiskiskipum til að meta útbreiðslu veiða og afla á sóknareiningu.
Mynd: Svanhildur Egilsdóttir

Niðurstöður stofnmælingar botnfiska að haustlagi

Hafrannsóknastofnun hefur gefið út skýrslu þar sem greint er frá helstu niðurstöðum stofnmælingar botnfiska að haustlagi
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?