Fréttir & tilkynningar

Hlutverk svipgerða við innrás ágengra fisktegunda

Hlutverk svipgerða við innrás ágengra fisktegunda

Í nýrri grein starfsmanns Hafrannsóknastofnunar eru kynnt gögn sem varpar ljósi á hlutverk svipgerða við dreifingu ágengrar tegundar eftir innrás á framandi stað.
Breytingar í stofnstærð hafa áhrif á kynskipti rækju

Breytingar í stofnstærð hafa áhrif á kynskipti rækju

Í nýlegri grein starfsmanna Hafrannsóknastofnunar var fjallað um það hvort breytingar í stofnstærð hafi áhrif á það hvenær rækja skiptir um kyn.
Hopun jökla ógnar lífríki í jökulám um heim allan

Hopun jökla ógnar lífríki í jökulám um heim allan

Ný rannsókn alþjóðlegs hóps vísindamanna leiðir í ljós að alls staðar á jörðinni bregðast hryggleysingjar í jökulám á sama hátt við bráðnun jökla.
Áhyggjur af gangi humarveiða

Áhyggjur af gangi humarveiða

Upplifun skipstjóra og útgerðarmanna humarbáta samhljóma áliti Hafrannsóknastofnunar hvað varðar ástand humarstofnsins.
Alvarleg staða rækjustofnsins í Ísafjarðardjúpi

Alvarleg staða rækjustofnsins í Ísafjarðardjúpi

Árlegur fundur um niðurstöður stofnmælinga, ráðgjöf og rannsóknir á rækju í Ísafjarðardjúpi með hagsmunaðilum og fulltrúum Hafrannsóknastofnunar var haldinn á Ísafirði þann 13. desember sl.
Frjósemi steinbíts við Ísland rannsökuð

Frjósemi steinbíts við Ísland rannsökuð

Markmiðið var að rannsaka breytileika í frjósemi steinbíts milli ára og svæða og einnig hvort uppsog (artesia) væri til staðar, en það er þegar eggbúið hjá fiskum hættir að þróast.
Niðurstöður úr stofnmælingu botnfiska að haustlagi 2017

Niðurstöður úr stofnmælingu botnfiska að haustlagi 2017

Stofnvísitala þorsks og gullkarfa eru þær hæstu síðan mælingar hófust árið 1996.
Hafsteinn Guðfinnsson flytur erindi á málstofu

Hafsteinn Guðfinnsson flytur erindi á málstofu

Fimmtudaginn 14. desember kl. 12:30.
Bayesian-líkan sem metur stofnstærð beitukóngs

Bayesian-líkan sem metur stofnstærð beitukóngs

Í nýlegri grein sem starfsmenn Hafrannsóknastofnunar birtu í tímaritinu Fisheries Research var fjallað um stigskipt afraksturs tölfræðilíkan sem mat stofnstærð beitukóngs í Breiðafirði, aðal veiðislóð beitukóngs við Ísland.

Tom Barry flytur erindi á málstofu

Fimmtudaginn 30. nóvember kl. 12:30.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?