Warsha Singh á Alþjóðlegum degi kvenna í marghliða samvinnu UNESCO - myndir
Myndir: Warsha Singh, vistfræðingur á uppsjávarsviði Hafrannsóknastofnunar, var valin til að taka þátt í Alþjóðlegum degi kvenna í marghliða samvinnu 2024 en viðburðurinn var á vegum menningar- og menntamálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) þann 25. janúar.
20. febrúar