Útskrift nemenda Sjávarútvegsskóla GRÓ
Útskrift 25. árgangs nemenda Sjávarútvegsskóla GRÓ fer fram miðvikudaginn 15. maí. Athöfnin fer fram í hátíðarsal Hafrannsóknastofnunar, Fornubúðum 5 Hafnarfirði og hefst kl. 15:10. Að athöfninni lokinni munu útskriftarnemendur kynna verkefni sín á sérstakri veggspjaldasýningu.
14. maí