Fréttir & tilkynningar

Ráðgjöf um aflamark á klóþangi

Ráðgjöf um aflamark á klóþangi

Hafrannsóknastofnunin hefur metið klóþangs-stofninn í Breiðafirði út frá mælingum sem voru framkvæmdar árin 2016-2017.
Málþing um erfðafræðileg áhrif laxeldis á villta laxastofna

Málþing um erfðafræðileg áhrif laxeldis á villta laxastofna

Tveir starfsmenn Hafrannsóknastofnunar halda erindi á málþingi um erfðafræðileg áhrif laxeldis á villta laxastofna.
Framvinda loðnuleiðangurs

Framvinda loðnuleiðangurs

Rannsóknaskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson, ásamt grænlenska veiðiskipinu Polar Amaroq, hafa undanfarna daga verið við mælingar á stærð loðnustofnsins og hafa nú lokið fyrstu yfirferð sinni.
Karl hlýtur styrk úr Rannsóknasjóði

Karl hlýtur styrk úr Rannsóknasjóði

Verkefnið Áhrif þangsláttar á lífríki fjörunnar meðal verkefna sem hlýtur styrk úr Rannsóknasjóði.
Vefir Hafrannsóknastofnunar tilnefndir til vefverðlauna

Vefir Hafrannsóknastofnunar tilnefndir til vefverðlauna

Hafrannsóknstofnun með tvær tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna 2017.
Mynd: https://ninadehnhard.wordpress.com

Nina Dehnhard flytur erindi á málstofu

Fimmtudaginn 18. janúar kl. 12:30.
Áhrif Holuhraunsgoss á umhverfi og heilsu

Áhrif Holuhraunsgoss á umhverfi og heilsu

Sérfræðingar á ferskvatnslífríkissviði og umhverfissviði Hafrannsóknastofnunar eru meðal þeirra sem birta greinar í nýju riti þar sem fjallað eru um áhrif gossins í Holuhrauni á umhverfi og heilsu.
Útboð vegna netaralls 2018

Útboð vegna netaralls 2018

Ríkiskaup, fyrir hönd Hafrannsóknastofnunar, óska eftir tilboðum í leigu á netabátum til að stunda netaveiðar í rannsóknarskyni.
Hlutverk svipgerða við innrás ágengra fisktegunda

Hlutverk svipgerða við innrás ágengra fisktegunda

Í nýrri grein starfsmanns Hafrannsóknastofnunar eru kynnt gögn sem varpar ljósi á hlutverk svipgerða við dreifingu ágengrar tegundar eftir innrás á framandi stað.
Breytingar í stofnstærð hafa áhrif á kynskipti rækju

Breytingar í stofnstærð hafa áhrif á kynskipti rækju

Í nýlegri grein starfsmanna Hafrannsóknastofnunar var fjallað um það hvort breytingar í stofnstærð hafi áhrif á það hvenær rækja skiptir um kyn.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?