Fréttir & tilkynningar

Dagur kvenna í vísindum

11. febrúar er alþjóðlegur dagur kvenna í vísindum
Dauðir fiskar í Stóru Sandvík. Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Fiskdauði af völdum óveðurs

Hafrannsóknastofnun bárust fréttir af því að mikið hefði rekið af fiskum upp í Stóru Sandvík á vestanverðu Reykjanesi
Rækja. Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands verða afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum, 10. febrúar 2022

Í hópi öndvegisverkefna á Hafrannsóknastofnun aðkomu að verkefninu: Stýring ljósvörpu við rækjuveiðar.
Úr loðnuleiðangri í janúar 2022. Ljósm. Kristján H. Kristinsson

Niðurstöður loðnumælinga Hafrannsóknastofnunar í janúar

Í leiðangrinum náðust tvær óháðar mælingar á stofninum.
Málstofa 10. febrúar kl. 12:30

Málstofa 10. febrúar kl. 12:30

Vöktun á styrk a-blaðgrænu við yfirborð sjávar, frá gervitunglum
Rækja. Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Frestun - Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands áttu að afhendast á Bessastöðum, 3. febrúar en er frestað.

Verðlaunaafhendingu frestað
Mynd er tekin af síðu ERGA

Framfarir í heilraðgreiningu leiða inn nýja öld í verndun erfðafræðilegs fjölbreytileika

Raðgreiningar hafa þegar varpað einstöku ljósi á fjölbreytileika og virkni erfðamengja
Skollakoppur mismunandi að lit.

Út er komin fyrsta skýrsla Haf- og vatnarannsókna þetta árið

Í skýrslunni er gerð grein fyrir niðurstöðum könnunar á ígulkeramiðum í Seyðisfirði og Hestfirði í Ísafjarðardjúpi
Brislingur (efri) og smásíld (neðri). Mynd með útgefinni grein.

Brislingur – ný fisktegund við Ísland

Hefur fundist í vaxandi mæli við Íslandsstrendur frá árinu 2017.
Ljósm. Julian Burgos

Styrkur úr Rannsóknasjóði Íslands

Julian Mariano Burgos sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun hlaut styrk úr Verkefnissjóði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?