Fréttir & tilkynningar

Ráðgjöf um veiðar á humri

Ráðgjöf um veiðar á humri

Hafrannsóknastofnun ráðleggur að afli ársins 2019 verði ekki meiri en 235 tonn svo fylgjast megi með stærðarsamsetningu og dreifingu humarstofnsins
Ragnar Jóhannsson flytur erindi á málstofu

Ragnar Jóhannsson flytur erindi á málstofu

Fimmtudaginn 31. janúar kl. 12:30
Skýrsla um hrygningu makríls við Ísland

Skýrsla um hrygningu makríls við Ísland

Hafrannsóknastofnun, í samvinnu við Háskóla Íslands, hefur á undanförnum árum unnið að rannsóknum á útbreiðslu hrygningar makríls og uppruna makrílseiða á íslensku hafsvæði
Mynd 1. Leiðarlínur þátttakenda í loðnuleiðangri dagana 4. – 16. janúar.

Mælingar á stærð loðnustofnsins

Bergmálsmælingar á stærð veiðistofns loðnu (kynþroska loðna sem hrygnir í vor) fóru fram á rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni ásamt veiðiskipunum Aðalsteini Jónssyni og Berki dagana 4. – 15. janúar.
Um afrán hvala við Ísland og áhrif þeirra á afrakstur annarra nytjastofna

Um afrán hvala við Ísland og áhrif þeirra á afrakstur annarra nytjastofna

Í ljósi umræðu um skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða og frétta um að tífalda þurfi hvalveiðar til að þær hafi áhrif á afrakstur annarra nytjastofna vill Hafrannsóknastofnun taka fram eftirfarandi.
Ástþór Gíslason flytur erindi á málstofu

Ástþór Gíslason flytur erindi á málstofu

Fimmtudaginn 17. janúar kl. 12:30
Dregið úr áður boðuðum niðurskurði

Dregið úr áður boðuðum niðurskurði

Eftir stíf fundahöld með sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og starfsfólki Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis hafa fundist leiðir til að draga úr fyrirhuguðum niðurskurði hjá Hafrannsóknastofnun.
Staða fjármála og reksturs Hafrannsóknastofnunar

Staða fjármála og reksturs Hafrannsóknastofnunar

Á starfsmannafundi í vikunni var farið yfir stöðu fjármála og rekstrar hjá stofnuninni.
Upprunagreining strokulaxa

Upprunagreining strokulaxa

Hafrannsóknastofnun, í samvinnu við MAST og Matís hefur unnið að upprunagreiningu eldislaxa sem hafa veiðst í íslenskum ám.
Skýrsla um helstu niðurstöður stofnmælingar botnfiska að haustlagi komin út

Skýrsla um helstu niðurstöður stofnmælingar botnfiska að haustlagi komin út

Hafrannsóknastofnun hefur gefið út skýrslu þar sem greint er frá helstu niðurstöðum stofnmælingar botnfiska að haustlagi sem fram fór dagana 1. október til 12. nóvember sl.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?