Fréttir & tilkynningar

Sumarlokun skiptiborðs Hafrannsóknastofnunar

Skiptiborð Hafrannsóknastofnunar verður lokað vegna sumarleyfa dagana 15. júlí til 2. ágúst, að báðum dögum meðtöldum.
Ljósm. Magnús Danielsen

Helstu niðurstöður vorleiðangurs 2019

Sjávarhiti í hlýsjónum sunnan og vestan við landið hefur hækkað, var í maí/júní um og yfir meðallagi hita síðustu fimm áratugi.
Ljósm. Ásta Kristín Guðmundsdóttir

Lax- og silungsveiðin 2018

Sumarið 2018 var skráð stangveiði á laxi í ám á Íslandi alls 45.291 lax.
Fyrsti hnúðlax sumarsins var veiddur í Ölfusá fyrir landi Hrauns í Ölfusi.

Fyrsti hnúðlax sumarsins

Þann 2. júlí veiddist fyrsti hnúðlax sumarsins í Ölfusá fyrir landi Hrauns í Ölfusi. Um var að ræða 2,4 kg hrygnu sem var vel haldinn eftir dvöl sína í sjó.
Jóhann, Guðmundur og Þorsteinn gera trollið klárt fyrir fyrstu stöð / Johann, Gudmundur and Thorstei…

Árlegur sumaruppsjávarleiðangur Hafrannsóknastofnunar í Norðurhöfum er hafinn

Árlegur sumaruppsjávarleiðangur Hafrannsóknastofnunar í Norðurhöfum er hafinn
Þór Heiðar Ásgeirsson

Þór Heiðar Ásgeirsson ráðinn forstöðumaður SHSÞ

Þór Heiðar Ásgeirsson hefur verið ráðinn í stöðu forstöðumanns SHSÞ (Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna) og tekur til starfa 1.ágúst nk.
Landselur

Landselur – ráðgjöf

Hafrannsóknastofnun leggur til að sett verði bann við beinum veiðum á landsel.
Fjörusteinninn, umhverfisverðlaun Faxaflóahafna

Fjörusteininn var veittur Hafrannsóknastofnun

Hafrannsóknastofnun hlaut Fjörusteininn, umhverfisverðlaun Faxaflóahafna á aðalfundi Faxaflóahafna í síðustu viku.
Fyrirstöðuþrep í Langadalsá í Ísafjarðardjúpi. Teljarinn er staðsettur í hólfinu ofan við þrepið.

Framkvæmdum er lokið við fyrirstöðuþrep í Langadalsá

Framkvæmdum er lokið við fyrirstöðuþrep í Langadalsá í Ísafjarðardjúpi vegna vöktunar á göngum laxfiska með myndavélateljara.
1. mynd. Útbreiðsla og þéttleiki norsk-íslenskrar síldar í maí 2019. Leiðarlínur eru sýndar í bakgru…

Vísitala norsk-íslenskar síldar lækkar um 3%

Í síðustu viku lauk fundi sérfræðinga þar sem teknar voru saman niðurstöður alþjóðlegs leiðangurs í Noregshafi og aðliggjandi hafsvæðum sem farinn var í maí síðastliðnum. Eitt
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?