Fréttir & tilkynningar

Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar fyrir fiskveiðiárið 2021/2022

Í dag kynnir Hafrannsóknastofnun úttekt á ástandi nytjastofna og ráðgjöf fyrir næsta fiskveiðiár
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Kynning á ráðgjöf

Þriðjudaginn 15. júní kl. 9 mun Hafrannsóknastofnun kynna úttekt
Mynd er tekin við Stórafoss í Grenlæk. Ekki fellur dropi um fossinn og vatnsstaðan í hylnum neðan ha…

Alvarlegt ástand vegna vatnsþurrðar í Grenlæk í Landbroti

Efstu 11 km Grenlækjar á svæðinu ofan við Stórafoss eru þurrir.
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Ársskýrsla 2020 er útgefin

Í skýrslunni er að finna samantekt um rannsóknastarfsemina á árinu 2020 eftir rannsóknasviðum stofnunarinnar
Ljósm. Jónas P. Jónasson

Humarleiðangur er hafinn

Rannsóknatog með myndavélasleða verða tekin á humarbleiðum
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Stofnmæling hrygningarþorsks með þorskanetum (SMN) 2021

Í skýrslunni eru sýndar lífmassavísitölur helstu fisktegunda er fást í netaralli
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Dagur hafsins

8. júní 2021 er dagur hafsins haldinn við upphaf áratugar hafrannsókna
Úr Marsralli 2020. Mynd:Svanhildur Egilsdóttir

Til hamingju með daginn sjómenn

Hafrannsóknastofnun óskar öllum sjómönnum og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju með daginn.
Loðháfur, bjúgtanni og geirnyt. Mynd: Svanhildur Egilsdóttir

Fiskasýning

Á sjómannadaginn mun Hafrannsóknastofnun taka þátt í hátíðarhöldum við Flensborgarhöfn. Milli 11:00 og 17:00 verða sýnishorn af fiskum og hryggleysingjum í körum framan við Fornubúðir 5, eða á Háabakka.
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Kynning á skýrslu um stöðu umhverfis og vistkerfa í hafinu við Ísland

Fimmtudaginn 3. júní, kl. 10-11, fer fram kynning á nýrri skýrslu Hafrannsóknastofnunar sem kallast „Staða umhverfis og vistkerfa í hafinu við Ísland og horfur næstu áratuga“.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?