Fréttir & tilkynningar

Undirskrift. F.v. Þorsteinn Sigurðsson, Svandís Svavarsdóttir, Bjarni Benediktsson og forstjóri skip…

Myndir frá undirskrift skipasmíðasamnings

Nýja skipinu er ætlað að koma í stað rs. Bjarna Sæmundssonar, sem smíðað var 1970
Hrognkelsi. Mynd Svanhildur Egilsdóttir.

Hafrannsóknastofnun ráðleggur 6972 tonna grásleppu afla

Er það um 23% lækkun milli ára. Ráðgjöfin byggir að mestu á stofnvístölu úr stofnmælingu botnfiska í mars 2022 en hún var nálægt langtíma meðaltali.
Samningur um smíði nýs rannsóknaskips undirritaður

Samningur um smíði nýs rannsóknaskips undirritaður

Undirritun kaupsamnings mun fara fram í húsnæði Hafrannsóknastofnunar að Fornubúðum 5 í Hafnarfirði á morgun, fimmtudaginn 31. mars 2022 kl. 16:00
Ljósm. Valur Bogason.

Netarall er hafið

Netarall hófst í gær og taka sex bátar þátt í verkefninu
Mynd 1. Loðnutorfur (til vinstri) og ljósátutorfa (til hægri) með tíðnisvari úr yfirferð rs. Bjarna …

Áta ekki túlkuð sem loðna

Í Fiskifréttum fimmtudaginn 17. mars og á www.mbl.is 19. mars er haft eftir Guðmundi Þ. Jónssyni skipstjóra á Vilhelm Þorsteinssyni EA 11 að hann sé „farinn að efast um að upphaflegar mælingar hafi gefið raunsanna mynd af stærð [loðnu]stofnsins“
Myndin sýnir strauma við Ísland (Norður Íslands Irminger straumur, NIIC), (North Icelandic Jet, NIJ)…

Ný grein um Norður Íslands Irmingerstrauminn

Evolution and Transformation of the North Icelandic Irminger Current Along the North Iceland Shelf. Steingrímur Jónsson, sérfræðingur á Umhverfissviði Hafrannsóknastofnunar og prófessor við Háskólann á Akureyri er einn höfunda greinarinnar.
Ragnhildur Guðmundsdóttir

Málstofa fimmtudaginn 24. mars, kl 12:30

Ragnhildur Guðmundsdóttir, sérfræðingur á Náttúruminjasafni Íslands flytur erindið: Grunnvatnsmarflóin Crangonyx islandicus og búsvæði hennar/Crangonyx islandicus and the subsurface habitat
Ráðgjöf um rækjuveiðar í Ísafjarðardjúpi fyrir fiskveiðiárið 2021/2022 í kjölfar febrúarkönnunar

Ráðgjöf um rækjuveiðar í Ísafjarðardjúpi fyrir fiskveiðiárið 2021/2022 í kjölfar febrúarkönnunar

Hafrannsóknastofnun leggur til í samræmi við varúðarsjónarmið að rækjuveiðar verði ekki heimilaðar í Ísafjarðardjúpi fiskveiðiárið 2021/2022
Landselur. Ljósm. Sandra M. Granquist.

Ný grein um skyldleika landselastofna

Greinin ber heitið „Origin and expansion of the world’s most widespread pinniped: Range-wide population genomics of the harbour seal (Phoca vitulina)“.
Guðjón að merkja humar. Mynd: Svanhildur Egilsdóttir

Doktor Guðjón Már Sigurðsson

Guðjón Már Sigurðsson, sjávarlíffræðingur á Uppsjávarsviði Hafrannsóknastofnunar varði á dögunum doktorsritgerð sína “Patterns and processes of recently settled and juvenile American lobster (Homarus americanus) in the lower Bay of Fundy” frá líffræðideild University of New Brunswick í Fredericton, Kanada.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?