Fyrirlestur í opnu streymi um háhyrninga í dag 22. jan. kl. 16.30
Í dag, mánudaginn 22. janúar kl. 16:30 verður Filipa Samarra með fyrirlestur í opnu streymi. Titill fyrirlestursins er The Vestmannaeyjar Research Centre: research on killer whales and other cetaceans.
22. janúar