Fréttir & tilkynningar

Leiðarlínur Árna Friðrikssonar 12.-21. febrúar ásamt dreifingu hafíss norðvestan við Ísland.

Hafrannsóknastofnun leggur til aukinn loðnukvóta

Hafrannsóknastofnun leggur til að loðnuafli fiskveiðiárið 2022/2023 verði ekki meiri en 459 800 tonn, en það er 184 100 tonna aukning frá síðustu ráðgjöf.
Hnúfubakurinn ISMN1625 sem hefur gert sig heimakominn í Hafnarfjarðarhöfn undanfarna daga. Hvalurinn…

Hnúfubakar utan við Fornubúðir

Þekktir hnúfubakar í Hafnarfjarðarhöfn
Leiðarlínur Árna Friðrikssonar 12.-21. febrúar ásamt dreifingu hafíss norðvestan við Ísland

Hækkun loðnuráðgjafar væntanleg á næstu dögum

Mælingar undanfarinna daga munu leiða til hækkunar á tillögum um hámarksafla á loðnuvertíðinni 2022/2023. Varlega áætlað má gera ráð fyrir 100 þúsund tonna hækkun ráðlags hámarksafla.

Atvinnuauglýsingar

Störf við rannsóknir í Hafnarfirði og í Neskaupstað
Myndin var tekin í flugtalningarverkefninu 2020 (Sandra Granquist).

Breytingar í stofnstærð landsels á 40 ára tímabili

Nýverið birtist vísindagrein um sveiflur í stofnstærð landsels yfir 40 ára tímabil sem ber heitið "The Icelandic harbour seal (Phoca vitulina) population: trends over 40 years (1980–2020) and current threats to the population".
Hlutfallið milli framleiðslu og lífmassa. Það hefur vaxið línulega á því tímabili sem það er skráð á…

Útskýringar reiknireglu á hlutfalli hámarkslífmassa og framleiðslu

Við endurskoðun áhættumats erfðablöndunar 2020 óskaði atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið eftir því að niðurstöður yrðu miðaðar við lífmassa en ekki framleitt magn.
Málstofa 16. febrúar, kl 12:30

Málstofa 16. febrúar, kl 12:30

Michelle Lorraine Valliant flytur erindið: Juvenile gadoid abundance on maerl (rhodolith) beds in Iceland.
Myndir úr safni Hafrannsóknastofnunar

Áttundi Alþjóðlegi dagur kvenna og stúlkna í vísindum

Sameinuðu þjóðirnar settu þennan dag á laggirnar árið 2016 til að vekja athygli á mikilvægi þess að auka þátttöku kvenna og stúlkna í vísindum.
Ljósm. Jóhannes Guðbrandsson.

Möguleikar á endurheimt búsvæða fiska og fugla á Mýrum og nágrenni

Í verkefninu verða lækir og vatnasvæði sem hafa orðið fyrir áhrifum framræslu kortlagðir með tilliti til búsvæða fiska, sérstaklega urriða og áls.
Dreifing loðnu í leiðöngrum 23.-30. janúar 2023.

Loðnuráðgjöfin hækkuð

Hafrannsóknastofnun leggur til að loðnuafli á vertíðinni 2022/23 verði ekki meiri en 275 705 tonn, sem þýðir 57 300 tonna hækkun ráðgjafar frá þeirri sem gefin var út 4. október 2022
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?