Fréttir & tilkynningar

Doktor Kristinn Guðnason

Doktor Kristinn Guðnason

Þann 26. október síðastliðinn varði Kristinn Guðnason doktorsverkefni sitt í reikniverkfræði.
Thassya Christina dos Santos Schmidt

Málstofa fimmtudaginn 17. nóvember

Thassya Christina dos Santos Schmidt, sérfræðingur hjá Hafannsóknastofnun flytur erindið: New findings on Northeast Atlantic mackerel (Scomber scombrus) reproductive strategy and extension of spawning area into Nordic Seas.
1. mynd. Stangveiði á laxi í íslenskum ám frá 1974 - 2022. Veiðinni er skipt í landaðan afla og veit…

Bráðabirgðatölur fyrir stangveiði á laxi sumarið 2022

Heildarfjöldi stangveiddra laxa árið 2022 var um 45.300 fiskar sem er um 24,2 % aukning frá árinu 2021 og um 8,5% yfir meðalveiði áranna frá 1974.
Jan Grimsrud Davidsen

Málstofa mánudaginn 24. október, kl. 12:30

Jan Grimsrud Davidsen flytur erindið: Can coastal zone planning mitigate conflicts between development in the coastal zone and the sea trout's marine feeding migration?
Langreyðar. Mynd úr safni Hafrannsóknastofnunar.

Eldvarnarefni safnast fyrir í langreyðum

Eldvarnarefni eru hópur efna sem notuð eru til að minnka brennanleika efna í t.d. húsgögnum, raftækjum, byggingarefnum, bílum og textíl.
Rækja. Mynd Svanhildur Egilsdóttir.

Ráðgjöf um veiðar á rækju í Arnarfirði og Ísafjarðardjúpi fiskveiðiárið 2022/2023

Hafrannsóknastofnun leggur til, í samræmi við varúðarsjónarmið, að afli rækju í Arnarfirði fiskveiðiárið 2022/2023 verði ekki meira en 242 tonn og að afli rækju í Ísafjarðardjúpi verði ekki meiri en 523 tonn
Fylgjast má með ferðum skipanna á https://skip.hafro.is/

Stofnmæling botnfiska að haustlagi

Stofnmæling botnfiska að haustlagi (SMH) hófst 1. október síðastliðinn og stendur yfir næstu vikurnar.
Hafsteinn Einarsson.

Málstofa, miðvikudag 12. október, kl. 12:30

Hafsteinn Einarsson flytur erindið: Aldursgreining kvarna með aðferðum á sviði gervigreindar.
Mikko Vihtakari

Málstofa miðvikudaginn 5. október kl. 12:30

Mikko Vihtakari flytur erindið: R packages to plot your marine research.
Leiðangurslínur rs. Árna Friðrikssonar (rauðar) og rs. Tarajoq (bláar) í ágúst -september 2022 ásamt…

Veiðráðgjöf loðnu lækkar

Hafrannsóknastofnun ráðleggur að loðnuafli veturinn 2022/2023 verði ekki meiri en 218 400 tonn.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?