Fréttir & tilkynningar

Myndin var tekin í flugtalningarverkefninu 2020 (Sandra Granquist).

Breytingar í stofnstærð landsels á 40 ára tímabili

Nýverið birtist vísindagrein um sveiflur í stofnstærð landsels yfir 40 ára tímabil sem ber heitið "The Icelandic harbour seal (Phoca vitulina) population: trends over 40 years (1980–2020) and current threats to the population".
Hlutfallið milli framleiðslu og lífmassa. Það hefur vaxið línulega á því tímabili sem það er skráð á…

Útskýringar reiknireglu á hlutfalli hámarkslífmassa og framleiðslu

Við endurskoðun áhættumats erfðablöndunar 2020 óskaði atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið eftir því að niðurstöður yrðu miðaðar við lífmassa en ekki framleitt magn.
Málstofa 16. febrúar, kl 12:30

Málstofa 16. febrúar, kl 12:30

Michelle Lorraine Valliant flytur erindið: Juvenile gadoid abundance on maerl (rhodolith) beds in Iceland.
Myndir úr safni Hafrannsóknastofnunar

Áttundi Alþjóðlegi dagur kvenna og stúlkna í vísindum

Sameinuðu þjóðirnar settu þennan dag á laggirnar árið 2016 til að vekja athygli á mikilvægi þess að auka þátttöku kvenna og stúlkna í vísindum.
Ljósm. Jóhannes Guðbrandsson.

Möguleikar á endurheimt búsvæða fiska og fugla á Mýrum og nágrenni

Í verkefninu verða lækir og vatnasvæði sem hafa orðið fyrir áhrifum framræslu kortlagðir með tilliti til búsvæða fiska, sérstaklega urriða og áls.
Dreifing loðnu í leiðöngrum 23.-30. janúar 2023.

Loðnuráðgjöfin hækkuð

Hafrannsóknastofnun leggur til að loðnuafli á vertíðinni 2022/23 verði ekki meiri en 275 705 tonn, sem þýðir 57 300 tonna hækkun ráðgjafar frá þeirri sem gefin var út 4. október 2022
Ljósm. úr safni Hafrannsóknastofnunar

Ný vísindagrein um hegðun algengra botnfiska fyrir framan botnvörpu

Í greininni eru kynntar rannsóknir á hegðun algengra botnfiska við veiðar með botnvörpu

Efnafræðingur

Hafrannsóknastofnun leitar eftir efnafræðingi í sjórannsóknateymi stofnunarinnar.

Hafeðlisfræðingur

Hafrannsóknastofnun leitar eftir sérfræðingi í hafeðlisfræði.
Mynd af fyrirhuguðum leiðarlínum skipa.

Fimm skip til loðnumælinga

Til viðbótar við rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar, Bjarna Sæmundsson og Árna Friðriksson, verða það loðnuskipin Heimaey frá Vestmannaeyjum, Jóna Eðvalds og Ásgrímur Halldórsson frá Hornafirði.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?