Fréttir & tilkynningar

Ljósm. Sigurborg Jóhannsdóttir.

Mannauðs- og launafulltrúi

Hafrannsóknastofnun auglýsir eftir öflugum og traustum mannauðs- og launafulltrúa til starfa sem fyrst.
Ljósm. Hafrannsóknastofnun

Út er komin samantektarskýrsla um vöktun vegna áhrifa sjókvíaeldis á íslenska laxastofna 2020

Umfangsmikil vöktun er framkvæmd til að vakta og greina áhrif eldislaxa á villta laxastofna
Hvalurinn ISMN1586 í Faxaflóa

„Íslenskir“ hnúfubakar á faraldsfæti

Þann 19. júní síðastliðinn sást hnúfubakur í Faxaflóa af hvalaskoðunarfyrirtækinu Special tours sem var í kjölfarið gefið númerið ISMN1586
Leiðarlína Árna Friðrikssonar (bleik lína) og fyrirfram ákveðnar yfirborðstogstöðvar (opnir svartir …

Rs. Árni Friðriksson í makrílrannsóknum

Þetta er tólfta árið í röð sem Hafrannsóknastofnun tekur þátt í leiðangrinum ásamt skipum frá Noregi, Færeyjum og Danmörku
Kelly Umlah

Nýr stöðvarstjóri í Ólafsvík

Kelly Umlah hefur tekið til starfa sem nýr stöðvarstjóri og sérfræðingur Hafrannsóknastofnunar í Ólafsvík
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Nýútkomin skýrsla um stangveiðina 2020

Sumarið 2020 var skráð stangveiði á laxi í ám á Íslandi alls 45.124 laxar
Yfirlitsmynd af hafsvæðinu við Ísland.

Rs. Árni Friðriksson í kortlagningarleiðangri

Rs. Árni Friðriksson hélt af stað í kortlagningu hafsbotnsins þann 23. júní og mun leiðangurinn standa til 1. júlí.
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar fyrir fiskveiðiárið 2021/2022

Í dag kynnir Hafrannsóknastofnun úttekt á ástandi nytjastofna og ráðgjöf fyrir næsta fiskveiðiár
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Kynning á ráðgjöf

Þriðjudaginn 15. júní kl. 9 mun Hafrannsóknastofnun kynna úttekt
Mynd er tekin við Stórafoss í Grenlæk. Ekki fellur dropi um fossinn og vatnsstaðan í hylnum neðan ha…

Alvarlegt ástand vegna vatnsþurrðar í Grenlæk í Landbroti

Efstu 11 km Grenlækjar á svæðinu ofan við Stórafoss eru þurrir.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?