Grindavík

Hafrannsóknastofnun hefur yfir að ráða fullkominni rannsóknastöð á Stað í Grindavík sem starfrækt hefur verið í 30 ár. Stöðin er með um 50 eldisker af mismunandi stærðum og heildarrúmtak þeirra er um 500 m3.

Mikil reynsla er komin á eldi sjávar- og laxfiska og þá sérstaklegaá lirfu- og smáseiðaeldi ýmissa tegunda, sem og af rekstri áframeldisrannsókna og mælinga á fóðurnýtingu, vaxtarhraða, vatnsgæðum og nýtingu vatns og varma.  

Tilraunaeldisstöð Hafrannsóknastofnunar

Stað
240 Grindavík
Sími: 575 2350

Starfsfólk
Nafn Starfsheiti Netfang
Agnar Steinarsson Sjávarlíffræðingur
Agnar Steinarsson
Sjávarlíffræðingur
Kristján Sigurðsson Búfræðingur
Kristján Sigurðsson
Búfræðingur
Matthías Oddgeirsson Stöðvarstjóri
Matthías Oddgeirsson
Stöðvarstjóri
Njáll Jónsson Fiskeldisfræðingur
Njáll Jónsson
Fiskeldisfræðingur
Tómas Árnason Fiskifræðingur
Tómas Árnason
Fiskifræðingur
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?