Skiparekstur

rannsóknaskipin í Reykjavíkurhöfn

Úthaldsdögum rannsóknaskipanna Árna Friðriksson og Bjarna Sæmundssonar fækkaði nokkuð frá fyrra ári. Úthald Bjarna Sæmundssonar fækkaði úr 188 dögum í 160 daga og úthald Árna Friðrikssonar fækkaði úr 202 dögum í 166. Heildarfjöldi úthaldsdaga á Árna árið 2019 voru 215 talsins þegar talin er með 49 daga leiga til Noregs.

graf yfir úthaldsdaga frá aldamótum 2000

Yfirlit yfir úthaldsdaga rannsóknaskipa Hafrannsóknastofnunar frá aldamótum 2000.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?