Fréttir af Loðnu

Loðna. Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir.

Horfið frá ráðgjöf um svæðaskipt loðnuaflamark

Endurskoðunin felst í því að Hafrannsóknastofnun telur óhætt að hverfa frá ráðgjöf um svæðaskipt aflamark
Leiðarlínur Árna Friðrikssonar 12.-21. febrúar ásamt dreifingu hafíss norðvestan við Ísland.

Hafrannsóknastofnun leggur til aukinn loðnukvóta

Hafrannsóknastofnun leggur til að loðnuafli fiskveiðiárið 2022/2023 verði ekki meiri en 459 800 tonn, en það er 184 100 tonna aukning frá síðustu ráðgjöf.
Leiðarlínur Árna Friðrikssonar 12.-21. febrúar ásamt dreifingu hafíss norðvestan við Ísland

Hækkun loðnuráðgjafar væntanleg á næstu dögum

Mælingar undanfarinna daga munu leiða til hækkunar á tillögum um hámarksafla á loðnuvertíðinni 2022/2023. Varlega áætlað má gera ráð fyrir 100 þúsund tonna hækkun ráðlags hámarksafla.
Dreifing loðnu í leiðöngrum 23.-30. janúar 2023.

Loðnuráðgjöfin hækkuð

Hafrannsóknastofnun leggur til að loðnuafli á vertíðinni 2022/23 verði ekki meiri en 275 705 tonn, sem þýðir 57 300 tonna hækkun ráðgjafar frá þeirri sem gefin var út 4. október 2022
Mynd af fyrirhuguðum leiðarlínum skipa.

Fimm skip til loðnumælinga

Til viðbótar við rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar, Bjarna Sæmundsson og Árna Friðriksson, verða það loðnuskipin Heimaey frá Vestmannaeyjum, Jóna Eðvalds og Ásgrímur Halldórsson frá Hornafirði.
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir.

Árni Friðriksson til loðnukönnunar

Markmiðið er að safna upplýsingum um göngur og dreifingu loðnustofnsins austan og norðan við land
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir.

Rannsóknaskip til loðnumælinga

Gert er ráð fyrir að verkefnið taki allt að 10 daga. Veiðiskip munu jafnframt taka þátt í verkefninu.
Fyrirhugað yfirferðarsvæði rannsóknaskipanna, Árna Friðrikssonar og Bjarna Sæmundssonar

Loðnumælingar á næstu vikum

Í dag 18. janúar halda bæði skip Hafrannsóknastofnunar til loðnumælinga
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Nýútkomin skýrsla í Haf- og vatnarannsóknum: Rannsóknir á hrygningargöngu loðnu með smábátum

Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Ráðgjöf um aflamark loðnu, kolmunna, norsk-íslenska síld og makríl fyrir komandi vertíð

Föstudaginn 1. október, kl. 9:00,
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?