Fréttir af Loðnu

Fréttir af loðnu
Loðnu varð vart eftir allri landsgrunnbrúninni að Kolbeinseyjarhrygg og vestur fyrir hann þar sem þé…

Loðnan ennþá norður af landinu

Rannsóknaskipið Árni Friðriksson hefur verið við könnun á loðnugöngum austur og norður af landinu. Helstu niðurstöður eru þær að loðnan er tiltölulega skammt á veg komin í hrygningargöngunni austur fyrir land, en fremsti hlutinn var norðaustur af Langanesi og var magnið þar óverulegt
Safn vísindagreina um loðnu

Safn vísindagreina um loðnu

Hafrannsóknastofnun átti fyrir nokkru frumkvæði að útgáfu sérrits um loðnurannsóknir í alþjóðlega vísindatímaritinu „Reviews in Fish Biology and Fisheries“.
Hnúfubakur við Íslandsstrendur.

Ný grein um tengsl hvala og loðnu

Nýlega birtist grein í Marine Biology sem ber heitið Útbreiðsla hvala og loðnu í tíma og rúmi á Austur-Grænlandsgrunninum að hausti.
Mynd 1. Yfirferð skipa í loðnumælingum dagana 8.-19. febrúar 2025. 
Athugið, hægt er að smella á my…

Hafrannsóknastofnun ráðleggur veiðar á 8589 tonnum af loðnu

Meira magn af loðnu mældist fyrir norðvestan land nú í febrúar en í janúar mælingum Hafrannsóknastofnunari. Það er meginástæðan fyrir uppfærðri ráðgjöf upp á 8589 tonn.
Loðnulirfur 39 dögum eftir klak. Þrjár stærstu lirfurnar eru um það bil 21 mm að lengd en sú minnsta…

Árangursríkt tilraunaeldi á loðnu í Grindavík

Vísindamenn hjá Hafrannsóknastofnun hafa í fyrsta sinn ræktað loðnu frá klaki til fullorðinsára á rannsóknarstöð. Með öflugum fiskeldisaðferðum sýndi loðnan ótrúlega stöðugan vöxt og náði þroska strax einu ári eftir klak.
Mjög lítið hefur mælst af loðnu það sem af er þessari febrúar mælingu.

Sáralítið mælist af loðnu

Önnur yfirferð loðnumælinga á árinu er nú langt komin með þátttöku þriggja uppsjávarveiðiskipa. Þótt yfirferðinni sé ekki lokið vill Hafrannsóknastofnun upplýsa strax að mjög lítið hefur mælst af loðnu það sem af er þessari febrúar mælingu. Gert er ráð fyrir frekari vöktun og yfirferð að þessum mælingum loknum en fyrirkomulag þeirra skýrist seinna í vikunni.
Photo. Sigurður Þór Jónsson

Afrakstur átaksverkefnis um loðnurannsóknir 2018-2022

Skýrsla um afrakstur átaksverkefnis um loðnurannsóknir 2018-2022 hefur nú verið birt bæði á íslensku og ensku.
Árni Friðriksson við mælingar innan um “pönnukökuís” í Grænlandssundi. 
Ljósm. Birkir Bárðarson.

Lítið af loðnu norðan lands

Rannsóknaskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson héldu til loðnumælinga laugardaginn 9. desember. Mælingar leiðangursins hafa leitt í ljós að áfram verður ráðgjöf um engar veiðar. 
Ljósm. Sigurður Þór Jónsson

Opin ráðstefna um loðnurannsóknir

Föstudaginn 10. nóvember verður afrakstur átaksverkefnis um loðnurannsóknir kynntur. Verkefnið hefur verið í gangi síðan 2018 og verið á sérstökum fjárlögum til stofnunarinnar.
Rannsóknarskipið Árni Friðriksson.
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Áfram ráðgjöf um engar loðnuveiðar

Hafrannsóknastofnun leggur til að engar loðnuveiðar verði leyfðar fiskveiðiárið 2023/2024.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?