Loðnan ennþá norður af landinu
Rannsóknaskipið Árni Friðriksson hefur verið við könnun á loðnugöngum austur og norður af landinu. Helstu niðurstöður eru þær að loðnan er tiltölulega skammt á veg komin í hrygningargöngunni austur fyrir land, en fremsti hlutinn var norðaustur af Langanesi og var magnið þar óverulegt
12. janúar

