Fréttir af Loðnu

Fréttir af loðnu
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir.

Rannsóknaskip til loðnumælinga

Gert er ráð fyrir að verkefnið taki allt að 10 daga. Veiðiskip munu jafnframt taka þátt í verkefninu.
Fyrirhugað yfirferðarsvæði rannsóknaskipanna, Árna Friðrikssonar og Bjarna Sæmundssonar

Loðnumælingar á næstu vikum

Í dag 18. janúar halda bæði skip Hafrannsóknastofnunar til loðnumælinga
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Nýútkomin skýrsla í Haf- og vatnarannsóknum: Rannsóknir á hrygningargöngu loðnu með smábátum

Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Ráðgjöf um aflamark loðnu, kolmunna, norsk-íslenska síld og makríl fyrir komandi vertíð

Föstudaginn 1. október, kl. 9:00,
Áætlaðar leiðarlínur rannsóknaskipanna Bjarna Sæmundssonar (bláar línur) og Árna Friðrikssonar (græn…

Skip Hafrannsóknastofnunar farin til loðnurannsókna

Skipin héldu í gær í árlegan haustleiðangur til rannsókna á loðnu en um er að ræða samstarfsverkefni Íslands og Grænlands
Dreifing loðnu í leiðangrinum 26.-30. janúar 2021.

Lokaráðgjöf um veiðar á loðnu er 127 300 tonn

Hafrannsóknastofnun leggur til að loðnuafli á vertíðinni 2020/21 verði 127 300 tonn
Áætlaðar leiðarlínur skipanna sem eru nú við loðnumælingar

Loðnuleiðangur í gangi

Nú stendur yfir umfangsmikill leiðangur á vegum Hafrannsóknastofnunar
Loðna. Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Leiðrétt loðnuráðgjöf: 61 000 tonn

Þetta þýðir að leiðrétt loðnuráðgjöf um afla á vertíðinni 2020/21 er 61 þúsund tonn.
Dreifing loðnu í mælingum daganna 17.-20. janúar 2021

Ný ráðgjöf um veiðar á loðnu: 54 200 tonn

Ráðgjöfin byggir á meðaltali tveggja mælinga á stærð hrygningarstofns loðnu.
Fyrirhugaðar leiðarlínur skipanna þriggja þar sem rauða línan er ætluð Bjarna Ólafssyni til að afmar…

Loðnumælingar fyrir austan

Nú um helgina var haldið aftur til mælinga á stærð loðnustofnsins
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?