LIFE ICEWATER verkefnið hlýtur 3,5 milljarða styrk frá Evrópusambandinu
Hafrannsóknastofnun er í hópi 22 aðila sem hafa undir forystu Umhverfisstofnunar hlotið 3,5 milljarða króna styrk frá Evrópusambandinu fyrir verkefnið LIFE ICEWATER.
11. desember