Mynd: Svanhildur Egilsdóttr

Við leitum að starfsmanni til að rannsaka sýni og gögn

Hafrannsóknastofnun óskar eftir að ráða aðila við rannsóknir sýna og gagnavinnslu í starfsstöð stofnunarinnar í Hafnarfirði. Starfið felst í fjölbreyttri vinnu við öflun og úrvinnslu gagna í landi og í rannsóknaleiðöngrum á sjó.
Hér eru sjávarlíffræðingarnir Julian Burgos, Bylgja Sif Jónsdóttir og Steinunn Hilma Ólafsdóttir kam…

Djúpkanni keyptur til rannsókna á leyndardómum hafsbotnins

Hafrannsóknastofnun fékk nýlega afhendan nýjan fjarstýrðan kafbát í þeim tilgangi að auka möguleika til rannsókna í fjörðum og flóum umhverfis landið og gera þeim betri skil en tæki af þessu tagi hafa verið nefnd djúpkannar til að forðast samanburð við stærri og mannaða kafbáta.
Þorskur úr löndun í Grímsey. Mynd: Shutterstock.

Helstu niðurstöður stofnmælinga botnfiska að haustlagi

Hafrannsóknastofnun hefur tekið saman helstu niðurstöður stofnmælingar botnfiska að haustlagi en leiðangurinn fór fram dagana 27. september-29. október 2024.
Nýi kuðungurinn; Buccinum palssoni Fraussen, Delongueville & Scaillet, 2004

Ný kuðungategund uppgötvuð

Ný kuðungategund uppgötvaðist nýlega í hafinu við Ísland en slíkt er fátítt og afrakstur mikillar vinnu. Nýja tegundin hefur verið nefnd eftir fyrrum starfsmanni Hafrannsóknastofnunar Jónbirni Pálssyni og heitir Buccinum palssoni Fraussen, Delongueville & Scaillet, 2024 en tegundin hefur enn ekki fengið íslenskt nafn.
Ljósmynd: Guðmundur Fylkisson.

Gleðilegt nýtt ár!

Hafrannsóknastofnun óskar landsmönnum nær og fjær gleðilegs nýs árs með kærum þökkum fyrir árið sem er að kveðja!
Gleðileg jól og hafsælt komandi ár!

Gleðileg jól og hafsælt komandi ár!

Starfsfólk Hafrannsóknastofnunar óskar landsmönnum öllum nær og fjær gleðilegra jóla og hafsæls komandi árs með hlýjum þökkum fyrir hið liðna.
LIFE ICEWATER verkefnið hlýtur 3,5 milljarða styrk frá Evrópusambandinu

LIFE ICEWATER verkefnið hlýtur 3,5 milljarða styrk frá Evrópusambandinu

Hafrannsóknastofnun er í hópi 22 aðila sem hafa undir forystu Umhverfisstofnunar hlotið 3,5 milljarða króna styrk frá Evrópusambandinu fyrir verkefnið LIFE ICEWATER.
Laure de Montety sjávarlíffræðingur við splunkunýja Olympus SZX16 víðsjá.

Smá- og víðsjár endurnýjaðar á Hafrannsóknastofnun

Hafrannsóknastofnun endurnýjaði á dögunum tækjakost sinn vegna smá- og víðsjáa. Eftir útboð á Evrópska efnahagssvæðinu var tilboð frá Medor samþykkt fyrir tvær smásjár og fjórar víðsjár frá Olympus. Eldri tæki voru komin verulega til ára sinna og hættar að standast kröfur nútímans.
Á þessum námsvetri komu 23 nemendur frá 14 löndum; 12 konur og 11 karlar

Öflugur liðsauki víðsvegar að úr heiminum

Öflugur liðsauki víðsvegar að úr heiminum hefur borist höfuðstöðvum Hafrannsóknastofnunar. Nemendur UNESCO GRÓ Sjávarútvegsskólans komu nýlega til landsins til að sinna hálfs árs námi í sjávarútvegs- og ferskvatnsfræðum af ýmsu tagi.
Loðnulirfur 39 dögum eftir klak. Þrjár stærstu lirfurnar eru um það bil 21 mm að lengd en sú minnsta…

Árangursríkt tilraunaeldi á loðnu í Grindavík

Vísindamenn hjá Hafrannsóknastofnun hafa í fyrsta sinn ræktað loðnu frá klaki til fullorðinsára á rannsóknarstöð. Með öflugum fiskeldisaðferðum sýndi loðnan ótrúlega stöðugan vöxt og náði þroska strax einu ári eftir klak.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?