Ný tegund sæsnigils fannst í Breiðafirði. Ekki er vitað hvernig þessi tegund sæsnigils barst í innanverðan Breiðafjörð né hvort hún finnst víðar við Ísland.
26. september
Tugir meintra strokulaxa komnir í erfðagreiningu
Hafrannsóknastofnun hefur nú þegar staðfest eldisuppruna 27 laxa með útlits og erfðagreiningum.
19. september
Sérfræðingur á sviði umhverfisáhrifa sjókvíaeldis
Hafrannsóknastofnun auglýsir eftir sérfræðingi til þess að starfa við fjölbreytt verkefni tengdum umhverfisáhrifum sjókvíaeldis.
18. september
Málstofa 21. september kl. 12:30
Frásögn af leiðangri í Nansen-djúpið - Einar Pétur Jónsson
12. september
Kóralþörungabúsvæði könnuð á Vestfjörðum
Fögur og fjölskrúðug kóralþörungabúsvæði á Vestfjörðum könnuð í leiðangri Hafrannsóknastofnunar.
11. september
Strokulaxar í ám - árvekni veiðimanna mikilvæg
Veiðimenn er hvattir til að koma löxum með eldiseinkenni til rannsókna hjá Hafrannsóknastofnun.
30. ágúst
Mun minna mældist af makríl
Niðurstöður liggja fyrir frá sameiginlegum uppsjávarleiðangri Íslendinga, Færeyinga, Norðmanna og Dana.
24. ágúst
Makríll í kantinum suður með landinu
Árlegum alþjóðlegum uppsjávarvistkerfisleiðangri í Norðurhöfum að sumarlagi er lokið.
27. júlí
Nýr sviðsstjóri botnsjávarsviðs - Jónas P. Jónasson
Jónas Jónasson, Ph.D. hefur tekið við sem sviðsstjóri botnsjávarsviðs.
27. júlí
Rannsóknarskýrsla um erfðablöndun laxa
Erfðablöndun villts íslensks lax og eldislax af norskum uppruna