Fiskifræðingur
Hafrannsóknastofnunin óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa við rannsóknir á sviði fiskifræði. Starfið snýr einkum að gagnarýni, rannsóknum á lífssögu tegunda og mati á stofnstærð hryggleysingja. Leitað er að einstakling sem hefur góða færni til að vinna í þverfaglegri teymisvinnu. Umsækjendur þurfa að hafa reynslu af rannsóknum og birtingu niðurstaðna.
04. september