Óróleg grindhvalavaða í Breiðafirði
Sumarleyfi tveggja starfsmanna Hafrannsóknastofnunar tók óvænta stefnu þann sl. sumar þegar þeir urðu vitni að mjög sérstöku atferli grindhvala (Globicephala melas melas). Starfsmennirnir voru í kayakferð í innanverðum Breiðafirði, fram af mynni Álftafjarðar, þegar hópur grindhvala kom syndandi að þeim.
01. október