
Ný vísindagrein um líffræði löngu laxsíldar
Langa laxsíld (Notoscopelus kroyeri) er ein af algengustu tegundum miðsjávarfiska í kringum Ísland en hún hefur verið lítið rannsökuð hingað til. Öflun þekkingar á líffræði tegundarinnar er forsenda sjálfbærar nýtingu hennar í framtíðinni.
06. mars