Grásleppuveiðibann á grunnsævi líklegt til að hafa áhrif á veiðarnar
Meðafli sjófugla í grásleppunetum er þekkt vandamál í þeim löndum sem grásleppa er veidd, og fáar ef einhverjar lausnir eru til á vandanum. Þannig er metið að um 3000-8000 fuglar drukkni í grásleppunetum á ári hverju við Ísland, sjá nánar hér.
14. ágúst