Rannsóknarskipið Árni Friðriksson.
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Vísitala norsk-íslenskrar síldar lækkar um 8%

Niðurstöður alþjóðlegs leiðangurs, frá maí síðastliðnum í Noregshafi og aðliggjandi hafsvæðum, liggur nú fyrir.
Rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson.
Ljósm. SJó

Helstu niðurstöður vorleiðangurs

Niðurstöður rannsóknar á ástandi sjávar, næringarefnum, plöntusvifi og dýrasvifi á miðunum umhverfis landið 15. - 26. maí.
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Stofnmæling hrygningarþorsks með þorskanetum (SMN) 2023

Út er komin skýrsla um netarall sem fór fram dagana 28. mars til 22. apríl 2023.
Ráðgjöfin 2023 hefur verið birt

Ráðgjöfin 2023 hefur verið birt

Ástand nytjastofna sjávar og ráðgjöf fyrir fiskveiðiárið 2023/2024.

Ársskýrsla 2022 komin á netið

Yfirliti yfir mannauðsmál og fjármál stofnunarinnar ásamt helstu verkefni ársins 2022.

Sumarstarf í teymi aðfanga og þjónustu

Hafrannsóknastofnun óskar eftir að ráða einstakling í teymi aðfanga og þjónustu í tímabundna stöðu.
Þorsteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, bauð gesti velkomna og setti fundinn.

Takk fyrir komuna á vorfund ferskvatnsfiska

Myndir og myndbönd frá fundinum eru nú aðgengileg
Málstofa 25. maí kl. 12:30

Málstofa 25. maí kl. 12:30

Sníkjudýr: vanræktar nauðsynjar hafsins / Parasitic organisms: neglected ocean essentials
Upptaktur að veiðisumri

Upptaktur að veiðisumri

Föstudaginn 26. maí 2023 verður fundur um málefni ferskvatnsfiska.
Ný skýrsla um stofnmælingu botnfiska á Íslandsmiðum

Ný skýrsla um stofnmælingu botnfiska á Íslandsmiðum

Komin er út skýrsla þar sem gerð er grein fyrir framkvæmd og helstu niðurstöðum stofnmælingar botnfiska á Íslandsmiðum sem fram fór dagana 27. febrúar til 17. mars 2023. Niðurstöður eru bornar saman við fyrri ár en verkefnið hefur verið framkvæmt með sambærilegum hætti ár hvert frá 1985.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?