Hátíðarkveðjur frá Hafrannsóknastofnun

Hátíðarkveðjur frá Hafrannsóknastofnun

Bestu óskir um gleðilega hátíð og farsælt komandi ár.
Mynd úr safni, tekin úr dróna af laxastiga í Laugardalsá.

Staða greiningar á meintum eldislaxi

Af 416 meintum eldislöxum hafa 298 verið greindir til uppruna en 110 laxar eru enn í greiningu.
Photo. Sigurður Þór Jónsson

Afrakstur átaksverkefnis um loðnurannsóknir 2018-2022

Skýrsla um afrakstur átaksverkefnis um loðnurannsóknir 2018-2022 hefur nú verið birt bæði á íslensku og ensku.
Mynd úr haustralli 2023, tekin um borð í Breka. Ljósm. Kristín Valsdóttir

Stofnvísitala botnfiska að haustlagi

Skýrsla um helstu niðurstöður stofnmælingar botnfiska að haustlagi. Verkefnið hefur verið framkvæmt með sambærilegum hætti frá árinu 1996.
Árni Friðriksson við mælingar innan um “pönnukökuís” í Grænlandssundi. 
Ljósm. Birkir Bárðarson.

Lítið af loðnu norðan lands

Rannsóknaskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson héldu til loðnumælinga laugardaginn 9. desember. Mælingar leiðangursins hafa leitt í ljós að áfram verður ráðgjöf um engar veiðar. 
Sara Harðardóttir við sýnatöku í leiðangri um borð í herskipinu HDMS Lauge Koch. Leiðangurinn var um…

Málstofa 7. desember - Sara Harðardóttir

Nýting forns DNA í seti til að rekja útbreiðslu hafíss. Erindið og glærur verða á ensku.
F.v. Hrönn Egilsdóttir frá Hafrannsóknastofnun, Ole Martin Sandberg og Ragnhildur Guðmundsdóttir frá…

Samantekt um vistkerfisnálgun afhent matvælaráðherra

Í auknum mæli er litið til beitingar vistkerfisnálgunar til að tryggja sjálfbæra nýtingu auðlinda og hagsæld samfélaga til framtíðar.
Ralph Tiedemann

Málstofa 27. nóvember - Ralph Tiedemann

Stofnerfðafræði hnísu og hrefnu í Norður-Atlantshafi, málstofa með Ralph Tiedemann, prófessor við Háskólann í Potsdam.
Ljósm. Ingibjörg G. Jónsdóttir

Þorskrannsóknir - Opin málstofa 23. nóvember

Niðurstöður tveggja þorskrannsóknaverkefna verða kynntar á fundinum. Annars vegar er um að ræða átaksverkefni í þorskrannsóknum og hins vegar verkefnið ‚Sameinuð við þorsk: margbreytileiki þorskveiða og nýting þeirra við fiskveiðistjórnun‘.
Mynd af Brendon Lee, fyrirlesara málstofunnar.

Málstofa 16. nóvember - Brendon Lee

Leitin að lausn við ráðgátunni um stofnagerð kolmunna (Micromesistius poutassou).
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?