Fiskasýning og opið hús á sjómannadegi

Fiskasýning og opið hús á sjómannadegi

Á sjómannadaginn vorum við hjá Hafrannsóknastofnun með fiskasýningu og opið hús.
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir.

Stofnmæling hrygningarþorsks með þorskanetum (SMN) 2022

Út er komin skýrsla um netarall sem fór fram dagana 27. mars til 21. apríl 2022.
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir.

Í dag kynnir Hafrannsóknastofnun úttekt á ástandi nytjastofna og ráðgjöf fyrir næsta fiskveiðiár

Á grundvelli langtímamarkmiða um sjálfbæra nýtingu er lagt til aflamark fyrir á þriðja tug stofna.
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir.

Kynning á ráðgjöf

Miðvikudaginn 15. júní kl. 10 mun Hafrannsóknastofnun kynna úttekt á ástandi helstu nytjastofna og ráðgjöf fyrir næsta fiskveiðiár.
Ljósm. Sigurborg Jóhannsdóttir

Hafrannsóknastofnun á sjómannadaginn

Að venju munum við hjá Hafrannsóknastofnun halda upp á sjómannadaginn.
Ljósm. Sigvaldi Árnason.

Kortlagning hafsbotnsins

Rannsóknaskipið Árni Friðriksson hefur verið í kortlagningu hafsbotnsins síðan 30. maí síðastliðinn.
Mynd. Svanhildur Egilsdóttir.

Skaðsemi botnvörpuveiða á hrygningarslóð síldar

Fimmtudaginn 26. maí sl. birti Morgunblaðið svör Hafrannsóknastofnunar við spurningum blaðamanns tengdum mögulegum skaða af botnvörpuveiðum á hrygningarstöðvum síldar við Ísland
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Vorrannsóknir á sjó og svifi

Ársferðisrannsóknir á þessu sviði hafa farið fram í maí/júní í um 60 ár.
Áki Jarl Láruson

Vatnaskil í fortíð, nútíð og framtíð sjávarlífvera

Á morgun, miðvikudaginn 18 maí, kl. 14:00, heldur Áki Jarl Láruson erindið "Vatnaskil: fortíð, nútíð, og framtíð sjávarvera" í stóra salnum á fyrstu hæð Hafrannsóknastofnun (Fornubúðum 5, Hafnarfjörður).
Sandra Magdalena Granquist

Málstofa 19. maí, kl. 12:30

Sandra Magdalena Granquist flytur erindið: Rannsóknir og vöktun selastofna við Ísland: Samantekt af nýlegum rannsóknaverkefnum, ásamt þýðingu þeirra fyrir selastofna og samfélag
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?