Áhrif sjókvíaeldis á götunga og skelkrabba
Niðurstöður meistararannsóknar um áhrif sjókvíaeldis á tvo hópa lífvera, götunga og skelkrabba sýndu að tegundafjölbreytileiki tegundanna minnkaði með aukinni nálægð við eldiskvíar og á sama tíma fækkaði einnig einstaklingum af hópi götunga.
25. ágúst

