Viðhorf Íslendinga til skelfisks rannsakað í viðamiklu norrænu verkefni
Rannsóknasetur HÍ í Þingeyjarsveit mun í samstarfi við Hafrannsóknastofnun rannsaka þörungaeiturefni í fæðukeðju sjávar með tilliti til sjálfbærrar þróunar á norðurslóðum.
20. október

