Ragnar Berg, Stirnir og Þorbjörg Tinna unnu í getraunaleik
Ragnar Berg 5 ára, Stirnir 7 ára og Þorbjörg Tinna 9 ára voru á meðal ríflega 200 þátttakenda í getraunaleik Hafrannsóknastofnunar á Vísindavöku sem haldin var í lok september sl. Getraunin gekk út á að skoða rauðátur í vatni og velta fyrir sér hve margar þær voru. Til samanburðar var hægt að skoða aðra krukku með 10 örsmáum rauðátum.
06. október

