
Ný veiðiráðgjöf um veiðar á norsk-íslenskri síld, makríl, kolmunna og úthafskarfa
Í dag, 30. september 2024, veitti Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) ráð um veiðar á norsk-íslenskri síld, makríl og kolmunna fyrir árið 2025 og fyrir efri og neðri úthafskarfa fyrir 2025, 2026 og 2027. Helstu niðurstöður eru tíundaðar hér að neðan.
30. september