Við óskum eftir veiddum hnúðlöxum til rannsókna
Undanfarna daga hefur farið að bera á göngum hnúðlaxa upp í ár hér á landi. Þeir eru þegar farnir að veiðast, en einnig hefur orðið vart við þá í fiskteljurum með myndavélum. Hnúðlaxar hafa veiðst í ám í öllum landshlutum, en flestir í ám á Austurlandi. Búist er við allnokkrum göngum hnúðlaxa í ár í sumar.
09. júlí

