Mynd: Shutterstock

Ert þú sérfræðingur um lífríki ferskvatnsfiska og verndun laxastofna?

Hafrannsóknastofnun auglýsir nú um stundir tvær stöður á Ferskvatns- og eldissviði.
Sýnavinnsla. Mynd Svanhildur Egilsdóttir

Stöður rannsóknafólks á Hvammstanga, Vestmanneyjum og Hafnarfirði

Hafrannsóknastofnun auglýsir eftir rannsóknafólki til starfa í sýna- og gagnavinnslu við selarannsóknir á starfsstöð stofnunarinnar á Hvammstanga, við rannsóknir sýna og gagnavinnslu í starfsstöð stofnunarinnar í Vestmannaeyjum og við rannsóknir sýna og gagnavinnslu í höfuðstöðvum stofnunarinnar í Hafnarfirði
Yfirferð skipa í loðnumælingum dagana 16.-24. janúar 2025.

Bráðabirgðaniðurstöður loðnumælinga gefa ekki ástæðu til bjartsýni

Niðurstöður bergmálsmælinganna sýna að heildarmagn fullorðinnar loðnu sem myndar veiðistofn vertíðarinnar, er aðeins um tveir þriðju þess sem mældist í september 2024. Það er því fyrirséð að þessar mælingar sem lokið er við nægja ekki til að breyta fyrri ráðgjöf um að engar veiðar verði leyfðar veturinn 2024/2025.
Þessi ljósmynd var tekin við undirritun samningins. Á myndinn má sjá í efri röð frá vinstri:  Theódó…

Samstarfssamningur um kennslu í fiskifræði undirritaður

Nýlega var endurnýjaður samstarfssamningur á milli Háskóla Íslands og Hafrannsóknastofnunar um kennslu í meistaranámi í fiskifræði og skyldum greinum.
Ný aðferðafræði við raunprófun beitt á uppsjávarfiskistofna

Ný aðferðafræði við raunprófun beitt á uppsjávarfiskistofna

Þróun eigindlegra líkana fyrir vistkerfi sjávar: Ný aðferðafræði við raunprófun beitt á uppsjávarfiskistofna við Ísland, Færeyjar og Grænland
Hér eru sjávarlíffræðingarnir Julian Burgos, Bylgja Sif Jónsdóttir og Steinunn Hilma Ólafsdóttir kam…

Djúpkanni keyptur til rannsókna á leyndardómum hafsbotnins

Hafrannsóknastofnun fékk nýlega afhendan nýjan fjarstýrðan kafbát í þeim tilgangi að auka möguleika til rannsókna í fjörðum og flóum umhverfis landið og gera þeim betri skil en tæki af þessu tagi hafa verið nefnd djúpkannar til að forðast samanburð við stærri og mannaða kafbáta.
Þorskur úr löndun í Grímsey. Mynd: Shutterstock.

Helstu niðurstöður stofnmælinga botnfiska að haustlagi

Hafrannsóknastofnun hefur tekið saman helstu niðurstöður stofnmælingar botnfiska að haustlagi en leiðangurinn fór fram dagana 27. september-29. október 2024.
Nýi kuðungurinn; Buccinum palssoni Fraussen, Delongueville & Scaillet, 2004

Ný kuðungategund uppgötvuð

Ný kuðungategund uppgötvaðist nýlega í hafinu við Ísland en slíkt er fátítt og afrakstur mikillar vinnu. Nýja tegundin hefur verið nefnd eftir fyrrum starfsmanni Hafrannsóknastofnunar Jónbirni Pálssyni og heitir Buccinum palssoni Fraussen, Delongueville & Scaillet, 2024 en tegundin hefur enn ekki fengið íslenskt nafn.
Ljósmynd: Guðmundur Fylkisson.

Gleðilegt nýtt ár!

Hafrannsóknastofnun óskar landsmönnum nær og fjær gleðilegs nýs árs með kærum þökkum fyrir árið sem er að kveðja!
Gleðileg jól og hafsælt komandi ár!

Gleðileg jól og hafsælt komandi ár!

Starfsfólk Hafrannsóknastofnunar óskar landsmönnum öllum nær og fjær gleðilegra jóla og hafsæls komandi árs með hlýjum þökkum fyrir hið liðna.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?