Umhverfissvið

Nokkrar tegundir svifþörunga.

Á umhverfissviði fer fram starfsemi sem lýtur að umhverfisþáttum ferskvatns og sjávar og plöntusvifi. Mælingar á umhverfisþáttum og skilningur á tengslum umhverfis og lífríkis eru afar mikilvæg undirstaða nýtingar. Það á ekki síst við nú á tímum í ljósi þeirra víðtæku áhrifa sem mannfólk er að hafa á umhverfi.

Á umhverfissviði fara fram fjölbreyttar rannsókir sem beinast m.a. að eðlis- og efnafræði sjávar og ferskvatns, vistfræði þörunga og efnagreiningum ýmiskonar.

Vöktun á ástandi sjávar er eitt af umfangsmestu verkefnum stofnunarinnar. Markmið þess er að vakta á kerfisbundin hátt langtímabreytingar á umhverfisþáttum í hafinu umhverfis Ísland. Í því felast m.a. reglulegar mælingar á hitastigi, seltu, súrnun sjávar og styrk næringarefna á föstum stöðvum umhverfis Ísland. Sambærileg vöktun fer einnig fram í ferskvatni.

Mat á áhrifum loftslagsbreytinga á umhverfi hafsins og vatna á Íslandi er hluti þessara rannsókna.

Vinna við innleiðingu laga um stjórn vatnamála fer fram á sviðinu sem tekur til bæði vatnshlota í ferskvatni og í sjó.

Samfara vaxandi fiskeldi í sjókvíum hafa rannsóknir á straumum og vöktun á öðrum þáttum umhverfisins á grunnsævi aukist. Þær rannsóknir eru grundvöllur ráðgjafar um burðarþol fjarða og þar með sjálfbærri nýtingu sjókvíaeldissvæða.

Svifþörungar eru undirstaða vistkerfa sjó og ferskvatni. Vöktun á svifþörungum í sjó fer fram að vori með annarri vöktun á umhverfisþáttum en einnig eru notuð fjarkönnunargögn til að meta frumframleiðni. Jafnframt fer fram vöktun á eitruðum svifþörungum á strandsvæðum við Ísland.

Á meðal lögbundinna hlutverka stofnunarinnar eru umsagnir, t.d. vegna framkvæmda og mats á umhverfisáhrifum.

Margskonar efnarannsóknir eru gerðar á sviðinu sem m.a. tengist því að starfsemi efnagreiningar á Nýsköpunarmiðstöð fluttist til Hafrannsóknastofnunar um áramótin 2020-2021. Efnagreiningarnar eru fjölbreyttar og beinast m.a. að vatni, lofti, gróðri, lífsýnum, jarðvegi og föstum efnum. Tilgangur mælinganna er m.a umhverfisvöktun, mengunarmælingar og vöktun á lífríki í hafi og vötnum.

Uppfært 5. janúar 2022.
Starfsfólk
Nafn Starfsheiti Netfang
Alice Benoit-Cattin Efnafræðingur
Alice Benoit-Cattin
Efnafræðingur

Starfssvið: efnamælingar

Andreas Macrander Haffræðingur
Andreas Macrander
Haffræðingur

Starfssvið: haffræði

Baldur Jón Vigfússon Matvælafræðingur
Baldur Jón Vigfússon
Matvælafræðingur

Menntun: Matvælafræðingur BSc frá HÍ

Carlos Argáez García Stærðfræðingur
Carlos Argáez García
Stærðfræðingur
Einar Pétur Jónsson Líffræðingur
Einar Pétur Jónsson
Líffræðingur

Starfssvið: sjávarvistfræði

 

Elín Jónsdóttir Efnafræðingur
Elín Jónsdóttir
Efnafræðingur
Ester Inga Eyjólfsdóttir Efnafræðingur
Ester Inga Eyjólfsdóttir
Efnafræðingur
Eydís Salome Eiríksdóttir Jarðefnafræðingur
Eydís Salome Eiríksdóttir
Jarðefnafræðingur
Eygló Ólafsdóttir Náttúrufræðingur
Eygló Ólafsdóttir
Náttúrufræðingur
Gabríel Ísar Einarsson Efnafræðingur
Gabríel Ísar Einarsson
Efnafræðingur

Strfssvið: efnagreiningar - tímabundin starfsmaður Uppsjávarsviðs fram í apríl, 2022

Hjalti Karlsson Sjávarlíffræðingur
Hjalti Karlsson
Sjávarlíffræðingur

Starfssvið: starfsstöðvarstjóri - hryggleysingjar - neðansjávarmyndavélar

 

Hrönn Egilsdóttir Sviðsstjóri
Iris Hansen Líffræðingur
Iris Hansen
Líffræðingur
Joe Seattle Jephson Efnafræðingur
Joe Seattle Jephson
Efnafræðingur
Kristín Jóhanna Valsdóttir Náttúrufræðingur
Kristín Jóhanna Valsdóttir
Náttúrufræðingur

Starfssvið: svifþörungar

Kristinn Guðmundsson Sjávarlíffræðingur
Kristinn Guðmundsson
Sjávarlíffræðingur

Starfssvið: vistfræði sjávar - svifþörungar/örverur - frumframleiðni - a-blaðgræna/litarefni - litur sjávar/gervitunglagögn - tölvustýrðar mælingar á gegnumstreymiskerfi

Ritaskrá

Ferilskrá

Research Gate

Kristmann Gíslason Efnafræðingur
Kristmann Gíslason
Efnafræðingur
Magnús Danielsen Náttúrufræðingur
Magnús Danielsen
Náttúrufræðingur

Starfssvið: sjórannsóknir

Menntun:
Efnafræðingur

Mehdi Maghsoudi Sarteshnizi Efnafræðingur
Mehdi Maghsoudi Sarteshnizi
Efnafræðingur
Pétur Magnús Sigurðsson Efnafræðingur
Pétur Magnús Sigurðsson
Efnafræðingur
Rakel Guðmundsdóttir Líffræðingur Ph.D.
Rakel Guðmundsdóttir
Líffræðingur Ph.D.

Starfssvið: umhverfisáhrif sjókvíaeldis – burðarþol íslenskra fjarða – umsagnir – vatnatilskipun strandsjávar

Menntun: 
PhD vatnalíffræði, Háskóli Íslands 2012 – PhD freshwater biology, University of Iceland 2012
BSc í líffræði, Háskóli Íslands 2005 – BSc biology, University of Iceland 2005

Ritaskrá

Research Gate

 

Sólveig Rósa Ólafsdóttir Hafefnafræðingur
Sólveig Rósa Ólafsdóttir
Hafefnafræðingur

Starfssvið: ástand sjávar og efnafræði sjávar / environmental conditions and chemical oceanography

Menntun: Hafefnafræðingur / Chemical Oceanographer

Ritaskrá

Steingrímur Jónsson Haffræðingur
Steingrímur Jónsson
Haffræðingur

Starfssvið: Haffræðingur

‪Google Scholar
Research gate

Wojciech Sasinowski Efnafræðingur
Wojciech Sasinowski
Efnafræðingur
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?