Nýjar rannsóknaniðurstöður um kolmunna
Tvær nýjar vísindagreinar unnar undir forystu Háskóla Íslands í samstarfi við Hafrannsóknastofnun leiða í ljós flókna stofnagerð kolmunna í Norðaustur-Atlantshafi. Stofninn er blanda af mörgum undirstofnum, sumir svæðisbundnir og aðrir víðförlir. Þetta hefur afleiðingar fyrir fiskveiðstjórnun og gæti verið mikilvægt fyrir afkomu tegundarinnar á tímum loftlagsbreytinga.
13. nóvember

