Ný rannsókn varpar ljósi á hvaða fiskar nýta klóþangsfjörur og áhrif þangtekju
Ný rannsókn, sem birtist í Journal of the Marine Biological Association of the United Kingdom, varpar ljósi á hvaða fiskar nýta klóþangsfjörur og um hugsanleg áhrif þangtekju á þá.
26. ágúst

