Reykjaneshryggur og nágrenni

Mælingaár: 2006.

Úrvinnsla: Hreinsun fjölgeislagagna og nálgun við mælingu er reiknuð í Neptune og Cfloor hugbúnaði með 50 x 50 m reitun.

Fjölgeislagögn grynnri: Þjöppuð textaskrá (breidd, lengd, dýpi) - sækja.

Fjölgeislagögn dýpri: Þjöppuð textaskrá (breidd, lengd, dýpi) - sækja.

Fjölgeislamælingarnar eru ekki unnar með tilliti til þess að notast sem siglingakort. Auk þess eru fjölgeislagögnin ekki leiðrétt m.t.t. sjávarfalla.

Reykjaneshryggur - dýptarkort

Smelltu á myndina til að fá stærri útgáfu dýptarkorts.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?