Vöktun veiðiáa

Myndbandavöktun veiðiáa

Í myndbandinu er sagt frá áhættumati vegna mögulegrar erfðablöndunar milli eldislaxa og náttúrulegra laxastofna á Íslandi og rannsóknum sem gerðar eru til að bæta áhættumatið, meðal annars með myndavélabúnaðinum Árvaka sem settur hefur verið upp í þremur ám; Laugardalsá, Krossá og Vesturdalsá.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?