Kollafjörður

kort

Hnit - 65°34´57´´N 21°25´40´´W
Flatarmál - 12,2 km2
Meðaldýpi - Ekki þekkt (mjög grunnur)
Mesta dýpi - Ekki þekkt

Kollafjörður er lítill fjörður sunnan við Steingrímsfjörð, um 8 km langur. Hann er um 2, 8 km á breidd yst í mynninu en 1,7 km er innar dregur. Miklar og viðsjárverðar grynningar eru í mynni hans og hann allur mjög grunnur. Undirlendi með fjarðarströndum er lítið en inn af honum meira.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?