Fyrir skóla

Rannsóknavinna í fjöru

  • Grunnsævi við nokkra firði. Stutt samantekt um grunnsvæði við Vestfirði og Vesturland. Sjá í dálk til hægri.
  • Hafrannsóknastofnun og Námsmatsstofnun (nú Menntamálastofnun) unnu fræðsluvef um fjöruna og hafið. Á vefnum má finna fróðleik og fræðslu um lífríki sjávar, umhverfi, veiðar og veiðarfæri.
    Vefurinn er ætlaður grunnskólabörnum en hentar einnig vel til kennslu í framhaldsskólum.

Vefurinn Fjaran og hafið

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?