Norðurfjörður

kort

Hnit - 66°02´48´´N 21°32´54´´W
Flatarmál - 2,3 km2
Meðaldýpi - <20 m
Mesta dýpi - 20 m

Norðurfjörður er lítill grunnur fjörður sem gengur vestur úr Trékyllisvík. Hann er um 1,5 km á breidd í mynninu þar sem hann er breiðastur en mjókkar lítillega inn í botn og er um 2 km á lengd. Milli Ingólfsfjarðar og Norðurfjarðar er örstutt. Dýpi í Ingólfsfirði er minna en 20 m.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?