Hornstrandir

kort

Hnit: 66°22,6'N 23°06,5'W a
ð 66°16,5'N 22°01,7'W
Flatarmál: Ekki þekkt
Meðaldýpi: Ekki þekkt
Mesta dýpi: Ekki þekkt

Hornstrandir eru hér skilgreindar frá Ritur sunnan Aðalvíkur að Geirólfsgnúp austan Reykjafjarðar. Þær eru nyrsti hluti Vestfjarðakjálkans. Þær voru friðlýstar árið 1975. Á þessu svæði eru aðallega víkur vestan til en minni firðir er austar dregur. Fjöll ganga víðast snarbrött í sjó fram á þessu svæði og undirlendi er víðast lítið nema í stærstu víkunum vestan til á Hornströndum. Allt svæðið er mjög opið fyrir sjávargangi frá norðvestri til norðausturs en illviðrasamt getur verið á þessum slóðum einkum um vetrartímann. Fólk hefur ekki lengur fasta búsetu á þessum slóðum.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?