
Málstofa 21. mars: Hvernig bregst þorskurinn og aðrir nytjafiskar við fyrir framan botnvörpu?
Í þessari málstofu verður fyrst fjallað stuttlega um þekkingarsvið okkar á áhrifum botnvörpu á lífverur sem lifa ýmist ofan í, ofan á eða við botn á fiskislóð. Hvað er hægt að gera til lágmarka möguleg neikvæð áhrif. En aðal umfjöllunarefnið verður að skýra út niðurstöður frá rannsóknum sem voru gerðar á hegðun nytjafiska fyrir framan botnvörpu.
13. mars