Ljósátutegundin agga. Mynd tekin með svifsjá.

Nýútkomin grein um rannsóknir á ljósátu

Greinin birtist í tímaritinu „Journal of Plankton Research“ og höfundar eru þau Ástþór Gíslason, Hildur Pétursdóttir og Páll Reynisson.
Doktor Kristinn Guðnason

Doktor Kristinn Guðnason

Þann 26. október síðastliðinn varði Kristinn Guðnason doktorsverkefni sitt í reikniverkfræði.
Thassya Christina dos Santos Schmidt

Málstofa fimmtudaginn 17. nóvember

Thassya Christina dos Santos Schmidt, sérfræðingur hjá Hafannsóknastofnun flytur erindið: New findings on Northeast Atlantic mackerel (Scomber scombrus) reproductive strategy and extension of spawning area into Nordic Seas.
1. mynd. Stangveiði á laxi í íslenskum ám frá 1974 - 2022. Veiðinni er skipt í landaðan afla og veit…

Bráðabirgðatölur fyrir stangveiði á laxi sumarið 2022

Heildarfjöldi stangveiddra laxa árið 2022 var um 45.300 fiskar sem er um 24,2 % aukning frá árinu 2021 og um 8,5% yfir meðalveiði áranna frá 1974.
Jan Grimsrud Davidsen

Málstofa mánudaginn 24. október, kl. 12:30

Jan Grimsrud Davidsen flytur erindið: Can coastal zone planning mitigate conflicts between development in the coastal zone and the sea trout's marine feeding migration?
Langreyðar. Mynd úr safni Hafrannsóknastofnunar.

Eldvarnarefni safnast fyrir í langreyðum

Eldvarnarefni eru hópur efna sem notuð eru til að minnka brennanleika efna í t.d. húsgögnum, raftækjum, byggingarefnum, bílum og textíl.
Rækja. Mynd Svanhildur Egilsdóttir.

Ráðgjöf um veiðar á rækju í Arnarfirði og Ísafjarðardjúpi fiskveiðiárið 2022/2023

Hafrannsóknastofnun leggur til, í samræmi við varúðarsjónarmið, að afli rækju í Arnarfirði fiskveiðiárið 2022/2023 verði ekki meira en 242 tonn og að afli rækju í Ísafjarðardjúpi verði ekki meiri en 523 tonn
Fylgjast má með ferðum skipanna á https://skip.hafro.is/

Stofnmæling botnfiska að haustlagi

Stofnmæling botnfiska að haustlagi (SMH) hófst 1. október síðastliðinn og stendur yfir næstu vikurnar.
Hafsteinn Einarsson.

Málstofa, miðvikudag 12. október, kl. 12:30

Hafsteinn Einarsson flytur erindið: Aldursgreining kvarna með aðferðum á sviði gervigreindar.
Mikko Vihtakari

Málstofa miðvikudaginn 5. október kl. 12:30

Mikko Vihtakari flytur erindið: R packages to plot your marine research.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?