Útbreiðsla og þéttleiki makríls, síldar og hrognkelsa (rauðir fylltir hringir) ásamt hitastigi í yfi…

Makríll útbreiddur við landið

Bráðbirgðaniðurstöður sýna að magn og útbreiðsla makríls í íslenskri landhelgi er mun meira en undanfarin tvö sumur.
Mynd er tekin af vef Biodice.is

Nýjasta tækni í fjörunni

Fræðsluferð á Geirsnefi um líffrræðilegan fjölbreytileika og rannsóknir í lífríki í fjörum landsins laugardaginn 13. ágúst.
Ljósm. Ingibjörg G. Jónsdóttir.

Úthafsrækjuleiðangur

Rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson er að hefja 17 daga leiðangur til að skoða útbreiðslu og magn rækju í úthafinu.

Skert þjónusta Hafrannsóknastofnunar vegna sumarleyfa

Dagana 11. júlí til 2. ágúst
Leiðarlína rs. Árna Friðrikssonar (bleik lína) og fyrirfram ákveðnar yfirborðstogstöðvar (opinn svar…

RS. Árni Friðriksson í makrílrannsóknum

Eitt af meginmarkmiðum leiðangurs er að meta magn og útbreiðslu makríls, kolmunna og norsk-íslenskrar síldar í norðaustur Atlantshafi að sumarlagi.
RS Bjarni Sæmundsson. Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir.

Ný grein um breytingar á sjógerðum í Íslandshafi

Steingrímur Jónsson, sérfræðingur á Umhverfissviði Hafrannsóknastofnunar og prófessor við Háskólann á Akureyri er einn höfunda greinarinnar.
Botnsá í Hvalfirði. Ljósm. Guðni Guðbergsson.

Yfirlit yfir lax- og silungsveiði 2021

Heildarfjöldi stangveiddra laxa árið 2021 var samkvæmt skráðum gögnum sem bárust til Hafrannsóknastofnunar 36.461 laxar
Fiskasýning og opið hús á sjómannadegi

Fiskasýning og opið hús á sjómannadegi

Á sjómannadaginn vorum við hjá Hafrannsóknastofnun með fiskasýningu og opið hús.
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir.

Stofnmæling hrygningarþorsks með þorskanetum (SMN) 2022

Út er komin skýrsla um netarall sem fór fram dagana 27. mars til 21. apríl 2022.
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir.

Í dag kynnir Hafrannsóknastofnun úttekt á ástandi nytjastofna og ráðgjöf fyrir næsta fiskveiðiár

Á grundvelli langtímamarkmiða um sjálfbæra nýtingu er lagt til aflamark fyrir á þriðja tug stofna.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?