Fréttir af Loðnu

Fréttir af loðnu
Ljósm. Birkir Bárðarson.

Ekki breyting á loðnuráðgjöf

Leiðarlínur skipanna fimm sem tóku þátt í loðnumælingum í síðustu viku ásamt legu hafís.

Loðnumælingu lokið

Skipin hafa haldið til heimahafna.
Áætlað yfirferðasvæði loðnumælinga fimm skipa í byrjun janúar 2021.

Loðnumæling á nýju ári

Áætlað er að halda til loðnumælinga 4. janúar eða eins snemma og veður leyfir
Mynd: Svanhildur Egilsdóttir

Auglýst eftir skipum til loðnumælinga

Ríkiskaup, fyrir hönd Hafrannsóknastofnunar, hefur auglýst eftir tilboðum vegna tímabundinnar leigu á skipum til bergmálsmælinga
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Niðurstöður loðnumælinga við Papey

Líkur eru á að umrædd loðnuganga sé sú sama og var mæld út af norðuausturhorninu fyrr í mánuðnum

Loðnumælingum næstum lokið

Loðnumælingar rannsóknarskipsins Árna Friðrikssonar og fimm uppsjávarveiðiskipa, Heimaeyjar VE, Hákons EA, Aðalsteins Jónssonar SU, Barkar NK og Polar Amaroq, kláruðust nokkurn vegin  í nótt.
Loðnudreifing 9. febrúar 2020

Ný mæling loðnustofnsins

Bráðabirgðaniðurstaða loðnumælinga dagana 1.-9. febrúar liggur nú fyrir
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?