Fréttir & tilkynningar

Togað með fráleyst í karfaleiðangri

Togað með fráleyst í karfaleiðangri

Kannað hvort hægt sé að bergmálsmæla gullkarfa á þekktum gotstöðvum
Straumakerfi þess hluta Norðurhafa sem vísindagreinarnar fjalla um

Tvær nýjar vísindagreinar um Norðurhöf

Nýlega hafa birst tvær vísindagreinar sem fjalla hafsvæðin fyrir norðan Ísland og byggja að hluta á gögnun Hafrannsóknastofnunar. Sólveig R. Ólafsdóttir, sérfræðingur á Umhverfissviði er einn höfunda beggja greinanna.
Ástand sjávar í vetur

Ástand sjávar í vetur

Rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson var í sjórannsóknaleiðangri á miðunum umhverfis landið 8. -20. febrúar síðastliðinn. Leiðangurinn var þáttur í gagnasöfnun í verkefninu “Ástand sjávar” en markmið þess er að fylgjast með breytingum á umhverfisaðstæðum á Íslandsmiðum. Frá því um 1950 hafa farið fram mælingar á hita og seltu á ákveðnum stöðum á landgrunninu að vori eða í byrjun sumars.
Hrognkelsi. Mynd er úr safni Hafrannsóknastofnunar.

Lækkun á ráðlögðum grásleppuafla

Hafrannsóknastofnun ráðleggur að veiðar á grásleppu fiskveiðiárið 2022/2023 verði ekki meiri en 4411 tonn
Elliðavatn. Ljósm. Friðþjófur Árnason.

Alþjóðadagur vatnsins

Í dag, 22. mars, er alþjóðlegur dagur vatnsins sem ætlaður er til að minna okkur á mikilvægi vatns fyrir okkur og allt líf á jörðinni.
Rekgreiningarmynd.

Greining á uppruna olíumengunar með hafstraumalíkönum

Að beiðni Umhverfisstofnunar var farið í greiningu á reki olíu við suðurströndina á tímabilinu 2020-2022

Áhættumat erfðablöndunar útskýrt

"Valdimar Ingi Gunnarsson fer mikinn í Bændablaðinu þann 17. febrúar 2023 í gagnrýni sinni á Áhættumat erfðablöndunar og úthlutun stjórnvalda á heimildum til sjókvíaeldis á laxi.
Áhrifasvæði Úthafssáttmálans er stórt þar sem 71% plánetunnar er haf og yfir 60% af hafsvæðum eru út…

Úthafssáttmáli Sameinuðu þjóðanna

Í honum er kveðið á um að ríki skuli vernda 30% haf- og landsvæða fyrir árið 2030 og hefur sá samingur verið undirritaður af fleiri en 200 ríkjum.
Mynd. Veðurstofa Íslands.

Aðlögun að loftslagsbreytingum:

Hvað vitum við og hvað þurfum við að gera?
Loðna. Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir.

Horfið frá ráðgjöf um svæðaskipt loðnuaflamark

Endurskoðunin felst í því að Hafrannsóknastofnun telur óhætt að hverfa frá ráðgjöf um svæðaskipt aflamark
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?