Loðnumælingar í vikunni í takt við fyrri mælingu
Bráðabirgða niðurstöður frekari loðnumælinga sýna ívið lægra mat á stærð veiðistofnsins en í mælingunni í vikunni á undan á sömu slóðum. Það er því ljóst að niðurstöðurnar munu leiða til óbreyttrar ráðgjafar um engar veiðar.
01. febrúar

