Fréttir & tilkynningar

Ljósm. Jónbjörn Pálsson

Árvekni sjómanna mikilvæg í vöktun á útbreiðslu fisktegunda

Í gegnum árin hafa fjölmargir sjómenn haft samband við Hafrannsóknastofnun þegar þeir rekast á óvænta eða óþekkta fisktegund í afla
Landselur. Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir.

Stofnmat og ráðgjöf á landsel 2021

Nýtt mat á stofnsstærð landsels við Ísland og ráðgjöf varðandi veiðar liggja nú fyrir.
Stephen J. Hawkins með fjöruhettu (Patella depressa).

Málstofa 11. nóvember á Zoom

Fimmtudaginn 11. nóvember kl. 12:30 verður rafræn útsending á málstofu Hafrannsóknastofnunar.
Ljósm. Matís

Samstarfssamningur undirritaður

Þorsteinn Sigurðsson forstjóri Hafrannsóknastofnunar og Oddur M. Gunnarsson forstjóri Matís skrifuðu undir samstarfssamning
Mynd: skip.hafro.is

Sjórannsókna- og síldarleiðangur

Í leiðangrinum verða gerðar mælingar á hita og seltu sjávar á rúmlega 70 stöðum umhverfis landið
Mynd: Svanhildur Egilsdóttir

Ráðgjöf fyrir rækju í Arnarfirði og Ísafjarðardjúpi 2021/2022

Byggt á niðurstöðum þeirra mælinga ráðleggur Hafrannsóknastofnun að leyfðar verði veiðar á 149 tonnum af rækju í Arnarfirði en að rækjuveiðar verði ekki heimilaðar í Ísafjarðardjúpi fiskveiðiárið 2021/2022.
Ljósm. Hafrannsóknastofnun

Nýútkomin skýrsla um verndun viðkvæmra botnvistkerfa

Atvinnuvega‐ og nýsköpunarráðuneytið hefur hafið vinnu við mótun stefnu varðandi verndun viðkvæmra botnvistkerfa
Ljósm. Valerie Chosson

Grindhvalastrand

Sérfræðingur frá Hafrannsóknastofnun tók ásamt rannsóknamönnum sýni
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Haustrall (SMH) 2021 er hafið

Stofnmæling botnfiska að haustlagi (haustrall) er hafin og stendur yfir næstu fjórar vikur
Mynd. Svanhildur Egilsdóttir

Ráðgjöf um efri og neðri stofna úthafskarfa

Í dag veitti Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) ráð um veiðar ársins 2022-2024 fyrir efri og neðri stofna úthafskarfa.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?